Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Qupperneq 19
Búnaðarskýrslur 1961—63
17*
Taða
Gullbringusýsla................ 320
Kjósarsýsla ................... 668
Borgarfjarðarsýsla............. 747
Mýrasýsla ..................... 612
Snœfellsnessýsla .............. 402
Dalasýsla...................... 470
Austur-Barðastrandarsýsla...... 331
Vestur-Barðastrandarsýsla...... 344
Vestur-ísafjarðarsýsla......... 431
Norður-ísafjarðarsýsla ........ 374
Strandasýsla .................. 357
Vestur-Húnavatnssýsla.......... 481
Austur-Húnavatnssýsla.......... 633
Skagafjarðarsýsla..................... 5091)
Eyjafjarðarsýsla............... 700
Suður-Þingeyjarsýsla........... 481
Norður-Þingeyjarsýsla.......... 382
Norður-Múlasýsla............... 370
Suður-Múlasýsla................ 444
Austur-Skaftafellssýsla ....... 381
Vestur-Skaftafellssýsla ....... 502
Rangárvallasýsla .............. 763
Ámessýsla ..................... 724
Kaupstaðir .................... 521
Allt landið ................... 542
1960 Úthey Samtals Taða 1963 Úthey Samtals
- 320 334 _ 334
20 688 591 9 600
52 799 788 37 825
95 707 641 53 694
48 450 455 34 489
22 492 523 10 533
20 351 401 37 438
15 359 358 6 364
8 439 494 17 511
10 384 408 9 417
17 374 331 12 343
38 519 535 13 548
71 704 671 55 726
66 5751) 529 58 587
66 766 750 64 814
25 506 488 30 518
4 386 352 12 364
10 380 342 15 357
7 451 448 5 453
28 409 480 24 504
98 600 586 62 648
102 865 828 70 898
100 824 739 69 808
23 544 599 27 626
50 592 573 39 612
Auk hej'fengsins hafa bændur notað kjarnfóður í vaxandi mæli. í
búnaðarskýrslum skattyfirvalda til Hagstofunnar fyrir árið 1963 átti
að telja bæði magn og verð kjarnfóðursins, en magnið var ekki talið
fram nema á sumum skýrslunum, en þar, sem hvort tveggja var fram
talið, kom fram, að meðalverð á keyptu kjarnfóðri, öðru en síld, var
rétt við 5 kr. á kg. Hvert kg. af byggi og maís er að fóðurgildi reiknað
ein fóðreining, en hins vegar er hvert kg af síldarmjöli og karfamjöli
talið jafngilda rúmlega einni fóðureiningu. Lætur því mjög nærri, að
kostnaðarverð hverrar fóðureiningar hafi, árið 1963, verið 5 kr. Ef gert
er ráð fyrir, að 2 kg af töðu þurfi í hverja fóðureiningu, en 3 kg af út-
heyi, og að hver fóðureining í kjarnfóðri hafi kostað 5 kr. árið 1963,
hefur fóðurmagn það, er hver bóndi hefur haft yfir að ráða það ár í hverri
sýslu fyrir sig, verið sem hér segir, talið í 100 fóðureiningum (árið 1960
er haft til samanburðar):
1960 1963
Taða Úthey Kjarnf. Alls Taða Úthey Kjarnf. Alls
Gullbringusýsla 160 - 67 227 167 - 103 270
Kjósarsýsla 334 7 113 454 296 3 116 415
Borgarfjarðarsýsla 373 17 70 460 394 12 85 491
Mýrasýsla 306 32 52 390 321 18 88 427
Snæfellsnessýsla 201 16 30 247 228 11 47 286
Dalasýsla 235 7 19 261 262 3 37 302
Austur-Barðastrandarsýsla 165 7 11 183 201 12 35 248
Vestur-Barðastrandarsýsla 172 5 23 200 179 3 36 218
Vestur-ísafjarðarsýsla 215 3 20 238 247 6 35 288
1) Leiðrétt tala frá Búnaðarskýrslum 1960.