Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Side 21
Búnaðarskýrslur 1961—63
19*
að telja saman fóðureiningar, er til nota voru teknar við búskapinn,
hefur fjöldi fóðureininga hvers bónda talizt vera að meðaltali, talið í
hundruðum fóðureininga:
1954 ...... 240 1960 ....... 330
1957 ...... 286 1963 ....... 366
Uppskera garðávaxta hefur samkvæmt búnaðarskýrslum verið sem
hér segir:
Kartöflur, Rófur og næpur
tunnur tunnur
1901—05 ársmeðaltal ....... 17 059
1906—10 M 24 095 14 576
1911—15 « 24 733 13 823
1916—20 „ 28 512 12 565
1921—25 „ 24 994 9 567
1926—30 „ 36 726 14 337
1931—35 „ 42 642 17 319
1936—40 n ....... 79 741 18 501
1941—45 84 986 10 796
1946—50 70 000 7 021
1951—55 „ 92 540 9 284
1956—60 75 103 6 347
1961 ... 102 186 5 442
1962 ... 84 363 3 046
1963 ... 75 944 3 525
Framtal garðávaxta hefur aldrei verið tæmandi. Má gera ráð fyrir,
að vantað hafi allt að 20% til þess að uppskera þeirra hafi verið full-
talin. Sjá annars um þetta efni hls. 21*—22* í inngangi Búnaðarskýrslna
1955—57 og bls. 21*—22* í inngangi Búnaðarskýrslna 1958—60.
Tafla III (bls. 8—9) um framleiðslu gróðurhúsaafurða og kálmetis er
gerð eftir sömu heimildum og samsvarandi tafla í Búnaðarskýrslum
1958—60.
5. Tala búpenings 1961—63.
Number of livestock 1961—63.
Töflur IV A—VI B (bls. 10—21) sýna tölu búpenings i árslok 1961,
1962 og 1963 eftir sýslum, og tafla VII eftir hreppum sömu ár. Töflur
IV—VI eru tvískiptar, A: heildartöflur, B: töflur um búfé bænda sér-
staklega, en tafla VII er óskipt, og eru þar heildartölur eigi aðeins um
búpening, heldur einnig jarðargróða.
Það sem af er þessari öld hefur samkvæmt búnaðarskýrslum tala
nautgripa, sauðfjár og hrossa verið sem hér segir:
Atli
Nautgripir Sauðfé Hrosa
í fardögum 1901 ................... 25 654 482 189 43 199
„ „ 1911 25 982 574 053 43 879
„ „ 1921 23 733 553 900 49 320
„ „ 1931 29 379 691 045 47 542
„ „ 1941 39 778 637 067 57 968