Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Síða 26

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Síða 26
24* Búnaðarskýrslur 1961—63 ustu ár. Virðist svo, að 1963 hafi í fyrsta sinn ekki munað miklu, að hún væri fulltalin. Hagstofan hefur áætlað, að alls hafi vantað 4—4,5 millj. kg á, að mjólkin hafi verið fulllalin í búnaðarskýrslum hin sið- ustu ár, og hefur sú mjólk, er framleidd var og að notum kom, verið 108 millj. kg 1961, 113,5 millj. kg 1962 og 118,5 millj. kg 1963. Meðalkýrnijt er misjafnlega mikil í sýslum landsins samkvæmt fram- tölum. Yfirleitt er meðalnytin talsvert meiri, þar sem mjólk er seld, og stafar það af því, að þar er kúm meira gefið til mjólkur. Hér fer á eftir yfirlit yfir meðalkýrnyt (í kg) árin 1960—63 (tölur um meðalkýrnyt fyrri ár eru í inngangi Búnaðarskýrslna 1955—57 og 1958—60): 1960 1961 1962 1963 Gullbringusýsla 2 475 2 602 2 635 2 723 Kjósarsýsla 2 698 2 856 2 705 2 828 Borgarfjarðarsýsla 2 605 2 665 2 807 2 738 Mýrasýsla 2 529 2 621 2 686 2 738 Snæfellsnessýsla 2 516 2 509 2 548 2 626 Dalasýsla 2 203 2 332 2 288 2 387 Austur-Barðastrandarsýsla 2 351 2 375 2 271 2 400 Vestur-Barðastrandasýsla 2 380 2 432 2 530 2 622 Vestur-ísafjarðarsýsla 2 703 2 657 2 616 2 742 Norður-ísafjarðarsýsla 2 571 2 637 2 706 2 786 Strandasýsla 2 502 2 524 2 469 2 704 Vestur-Húnavatnssýsla 2 503 2 524 2 649 2 693 Austur-Húnavatnssýsla 2 727 2 414 2 542 2 591 Skagafjarðarsýsla 2 521 2 490 2 575 2 647 Eyjafjarðarsýsla 2 898 2 944 2 969 3 039 Suður-Þingeyjarsýsla 2 836 2 813 2 912 3 029 Norður-Þingeyjarsýsla 2 350 2 240 2 395 2 311 Norður-Múlasýsla 2 295 2 292 2 380 2 501 Suður-Múlasýsla 2 347 2 369 2 384 2 600 Austur-Skaftafellssýsla 2 635 2 581 2 730 2 730 Vestur-Skaftafellssýsla .... 2 479 2 537 2 641 2 635 RangárvaUasýsla 2 552 2 639 2 742 2 696 Ámessýsla 2 739 2 876 2 915 2 965 Kaupstaðir 2 801 2 702 2 673 2 810 Allt landið 2 631 2 683 2 742 2 794 Meðalkýrnyt hefur verið mest i Eyjafjarðarsýslu öll árin síðan farið var að telja mjólk fram til búnaðarskýrslu, nema 1957, þá var hún 12 kg hærri í Kjósarsýslu (2 949 kg, i Eyjafjarðarsýslu 2 937). Þetta er enn eftirtektarverðara, þegar þess er gætt, að mjólkin í Eyjafjarðar- sýslu er öll talin fram í lítrum og ætti því raunverulega að bæta 3% við allar tölur mjólkurframleiðslu þar. Samkvæmt því hefur meðal- kýrnytin í Eyjafjarðarsýslu verið: 1960 2 985 kg, 1961 3 032 kg, 1962 3. 058 kg, 1963 3 130 kg. — í Suður-Þingeyjarsýslu er um þriðjungur mjólkurinnar (þ. e. vestan Ljósavatnsskarðs) talinn í lítrum. Tölur þessar um meðalliýrnyt eru talsvert lægri en tölur nautgripa- ræktarfélaganna um sama efni. Munurinn stafar af ýmsu: 1) Tölur nautgriparæktarfélaganna eru miðaðar við vigt mjólkurinnar í fjósi, sem er um 5% hærri en vigt þeirrar mjólkur, sem til nytja kemur og fram er talin til búnaðarskýrslu. 2) Kýr nautgriparæktarfélaganna eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.