Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Qupperneq 27
Búnaðarskýislur 1961—63
25*
að meðaltali nythærri en kýr utan félaganna. 3) Kýr og kvígur, sem
ekki mjólka nema hluta úr ári, eru ekki teknar með í meðaltöl naut-
griparæktarfélaganna. 4) Nokkur hluli þeirrar mjólkur, sem ekki er
fram talin til búnaðarskýrslu, er mjólk kúa, sem fram eru taldar. Meðal-
kýrnytin hefur því verið eitthvað hærri en fram hefur komið á búnaðar-
skýrslum.
Slátrun sauðfjár hefur síðustu 4 ár verið fram talin til búnaðarskýrslu
sem hér segir:
Lömb Fullorðið fé Samtals
1960 ................................. 629 170 62 098 691 268
1961 ................................. 710 296 74 617 784 913
1962 ................................. 710 981 95 636 806 617
1963 ................................. 659 267 93 940 753 207
Um nákvæmni framtalsins á sláturfé má fá nokkra vitneskju með
því að bera saman samtölur sláturfjár utan heimilis í búnaðarskýrsl-
um og skýrslur Framleiðsluráðs landbúnaðarins um slátrun í slátur-
húsum. Þessi samanburður fyrir árin 1961, 1962 og 1963 fer hér á eftir:
Slátrun lamba: 1961 1962 1963
Skv. skýrslum sláturhúsa 767 710 768 592 703 939
Skv. búnaðarskýrslum 692 695 696 919 646 012
Mismunur 75 015 71 673 57 927
Vantar á búnaðarskýrslur, % 9,8 9,3 8,2
Slátrun fullorðins fjár: Skv. skýrslum sláturhúsa 54 648 82 852 76 784
Skv. búnaðarskýrslum 47 392 70 306 69 817
Mismunur 7 256 12 546 6 967
Vantar á búnaðarskýrslur, % 13,3 15,2 9,1
Aðalástæðan til þess, að árin 1961 og 1962 kemur sérstaklega margt
fullorðið fé til slátrunar í sláturhúsum, sem ekki er fram talið á bún-
aðarskýrslu, mun vera sú, að þau ár, einkum 1962, fækkaði mjög sauðfé
búlausra, en margir þeirra, einkum í kaupstöðum og kauptúnum, munu
ekki hafa komið á búnaðarskýrslu.
Auk slátrunar í sláturhúsum er enn talsverð heimaslátrun, þó að
hún hafi farið þverrandi. Samkvæmt búnaðarskýrslum hefur tala heima-
slátraðs fjár v erið: Lömb Fullorðið Samtals
1960 ... 19 714 25 448 45 162
1961 ... 17 601 27 225 44 826
1962 ... 14 062 25 330 39 392
1963 ... 13 255 24 123 37 378
Árin 1961, 1962 Og 1963 voru talin fram sem haustlömb:
1961 1962 1963
Slátrað í sláturhúsum 692 695 696 919 646 012
Slátrað heima 17 601 14 062 13 255
109 182 87 437 90 013
Samtals 819 478 798 418 749 280
d