Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Síða 28

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Síða 28
26* Búnaðarskýralur 1961—63 1961 1962 1963 Ær í ársbyrjun ................. 683 989 704 850 674 816 Sauðfé í ársbyrjun ............. 833 841 829 774 777 300 Lömb á móti fóðruðum 100 ám . 120 113 111 Lömb á móti fóðruðum 100 kindum 98 96 96 Síðan farið var að telja fram sláturlömb á hausti, árið 1946, hefur tala lamba eftir vetrarfóðraðar ær verði furðu jöfn. Fæst urðu lömb eftir vetrarfóðraðar ær 1949, þá aðeins 102, og flest 1961, 120. Hins vegar hefur tala lamba eftir vetrarfóðraðar kindur verið nokkuð breytileg frá ári til árs, einkum fjárskiptaárin, því að þá var oft margt gemlinga á fóðri. Fjöldi haustlamba eftir vetrarfóðraðar kindur er talsvert misjafn eftir sýslum, svo sem sjá má af tölu þeirra haustið 1963: Tala baustlamba móti 100 fóðruðum kindum óm Gulibringusýsla 98 116 Kjósarsýsla 91 105 Borgarfjarðarsýsla 97 112 Mýrasýsla 84 97 Snœfellsnessýsla 86 101 Dalasýsla 93 105 Austur-Barðastrandarsýsla 104 119 Vestur-Barðastrandarsýsla 92 106 Vestur-ísafjarðarsýsla 108 122 Norður-ísafjarðarsýsla 91 105 Strandasýsla 109 125 Vestur-Húnavatnssýsla 93 108 Austur-Húnavatnssýsla 95 108 Skagafjarðarsýsla 93 107 Eyjafjarðarsýsla 106 124 Suður-Þingeyjarsýsla 117 135 Norður-Þingeyjarsýsla 111 130 Norður-Múlasýsla 91 104 Suður-Múlasýsla 91 105 Austur-Skaftafellssýsla 98 113 Vestur-Skaltafellssýsla 97 111 Rangárvallasýsla 99 114 Arnessýsla 92 104 Kaupstaðir 94 114 Allt landið 96(96,4) 111 Engar upplýsingar er að finna í búnaðarskýrslum skattyfirvalda um fallþunga sláturfjár. En um það safnar Framleiðsluráð landbúnaðar- ins skýrslum frá öllum sláturhúsum, og eru niðurstöður þeirra skýrslna birtar i Árbók landbúnaðarins ár hvert. Eftir þeim skýrslum hefur Hag- stofan reiknað meðalfallþunga sláturfjár í hverri sýslu 1963. Við þann reikning er þó tvennt að athuga, sem hvort tveggja dregur úr nákvæmni talnanna. Annað er það, að ekki er fylgt sömu reglu í sláturhúsum um það, hvort nýrmör er vigtaður með föllunum, hitt, að sums staðar er farið yfir sýslumörk með sláturfé. En meðalfallþunginn i sýslunum hefur Hagstofunni reiknazt svo sem hér segir (kg):
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.