Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Side 31
Búnaðarskýrslur 1961—63
29*
8. Slátrun búfjár og kjötiðnaður.
Slaughtering of livestock and processing of livestock products.
í Búnaðarskýrslum 1958—60 er stutt yfirlit (bls. 41*) yfir slátrun
búfjár og kjötiðnað hér á landi fram að 1961. Vísast til þess. í fram-
haldi af því er hér yfirlitstafla um sauðfjárslátrun i sláturhúsum 1961
—63, og árið 1960 haft með til samanburðar:
Dilkar lambs Geldfé dry sheep Ær og hrútar etves and rams Alls total Meðalfallþungi í sláturtíð i kg average weight in kgs.
1000 stk. 1000 kg 1000 Btk. 1000 tg 1000 stk. 1000 kg 1000 Btk. 1000 fcg Dilkar Geldfé Ær og hrútar
1960 670,6 9485 10,2 255 33,1 647 713,9 10387 14,14 25,57 19,56
1961 767,7 10668 11,3 283 43,3 831 822,3 11782 13,85 25,08 19,17
1962 768,6 10576 13,1 315 69,7 1287 851,4 12178 13,75 23,94 18,47
1963 703,9 9649 12,7 301 64,1 1202 780,7 11152 13,71 23,67 18,75
Framkomnar gærur í verzlunum voru sem hér segir 1961—63:
Af sláturfé Af slúturfé
Gærutala í slátur- utan slátur.
alls húsum húsa
1961 .................... 892 772 822 358 70 414
1962 .................... 924 458 851 444 73 014
1963 .................... 829 776 780 223 49 553
1 sambandi við gærutöluna þessi ár þykir rétt að taka fram, að gæru-
tala árin 1959 og 1960 í Búnaðarskýrslum 1958—60, bls. 44*, er of lág
um 10—12 þúsund hvort árið, að því er síðar kom fram, en ekki hafa
fengizt alveg nákvæmar tölur fyrir þau ár.
Slátrun stórgripa hefur síðustu árin færzt mjög til sláturhúsanna.
Er nú kominn timi til að hafin sé regluleg söfnun skýrslna um þá
slátrun, en um liana hefur ekki verið að ræða hingað til. Slátrun stór-
gripa, einkum nautgripa, fer fram á öllum tímum árs, og er skýrslu-
söfnun um þá slátrun því nokkuð fyrirhafnarsamari en söfnun skýrslna
um sauðfjárslátrun, en þó vel framkvæmanleg. Sama máli gegnir um
slátrun svína.
9. Hlunnindi 1961—63.
Subsidiary income 1961—63.
Samkvæmt framtali til búnaðarskýrslu hafa hlunnindi verið sem hér
segir: