Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Blaðsíða 32

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Blaðsíða 32
30 Búnaðarakýrslur 1961—63 1951 1954 1957 1960 1961 1962 1963 Reki ................... 1 000 kr. 303 123 184 262 290 384 164 Veiði- og berjaleyfi .... „ „ 546 653 1 006 1 865 2 414 2 913 4 568 Lax............................. kg 27 814 17 000 35 843 40 952 37 569 33 780 43 000 Silungur............. „ „ 79 085 60 081 54 883 93 603 81 724 69 297 121 532 Hrognkelai.......................... 175 758 128 363 114 726 294 747 332 588 106 595 121 403 Selir .................. „ tals 113 171 85 347 200 125 135 Kópar............................ „ 2 062 2 297 2 123 3 345 3 592 3 257 5 089 Dúnn ............................ kg 2 026 1 875 2 363 2 020 1 981 1 697 1 648 Egg............................. tals 66 323 55 702 37 657 34 887 37 215 65 585 31 766 Fuglar ............................. 95 869 76 385 27 979 23 714 13 014 14 775 16 556 Frá því er skemmst að segja, að hlunnindin eru yfirleitt mjög van- talin til búnaðarskýrslu. Greiðslur fyrir veiði- og berjaleyfi hafa reynzt, við athugun, mjög vantaldar, og væri þó eftirlit með því, að þær væru rétt fram taldar, tiltölulega auðvelt. Framtal á selveiði virðist næst lagi, en við samanburð við verzlunarskýrslur kemur þó í ljós, að einnig sel- veiðin er vantalin, svo sem fram kemur hér á eftir: 1961 .. 1962 .. 1963 .. Ctflutt Bclskínn 5 262 5 786 6 573 Frnm taldir kópar og sclir 3 792 3 382 5 224 Mismunur 1 470 2 404 1 349 Samtals 17 621 12 398 5 223 Auk útflutnings selskinna hefur eitthvert lítilræði af þeim orðið eftir i landinu. — Framtal á lax- og silungsveiði hefur verið miklu lak- ara en á selveiði. Af laxveiðinni hefur ekki meira en þriðjungur verið talinn fram hin síðustu ár, og silungsveiðin er sízt betur fram talin. Um framtal hrognkelsis er það að segja, að 1961 voru flutt út 545 tonn af grásleppuhrognum, en hrognkelsaveiði þess árs var 333 tonn sam- kvæmt framtali til búnaðarskýrslna. Hér ber þess að gæta, að hrogn- kelsaveiðin er að verulegu leyti á annarra höndum en þeirra, er land- búnað stunda og telja fram til búnaðarskýrslu. Mestur hluti hrognkelsa- veiðanna er því hvergi talinn. 10. Verðmæti landbúnaðarframleiðslunnar 1963. Value of the agricultural production 1963. Tafla XII (bls. 48—49) sýnir verðmæti landbúnaðarframleiðslu bænda 1963 eftir sýslum, svo og framleiðslu búleysingja í einu lagi fyrir hverja afurð fyrir sig. Verðmæti afurðanna er ekki reiknað samkvæmt skattmati, heldur samkvæmt endanlegu afurðaverði ársins til framleiðenda eftir upplýs- ingum Framleiðsluráðs landbúnaðarins um það verð. Mjólk öll, sem tekin er til manneldis, er reiknuð með sama verði, hvort sem hún var seld eða notuð heima, en í hverju héraði eins og hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.