Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Side 34

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Side 34
32* Ðúnaðarskýrslur 1961—63 Ýmislegt það, er fram kemur í töfluyfirliti þessu, er villandi, nema skýringar fylgi. Þannig mætti t.d. ætla, að verðmætisaukning sauðfjár- afurða hefði orðið hlutfallslega miklu meiri en á öllum öðrum afurð- um, en hún er í raun minni en tölurnar sýna. Árið 1954 komu fram miklu minni sauðfjárafurðir en eðlilegt verður að telja, vegna hinnar geysilegu fjárfjölgunar það ár, sem kom ekki fram sem afurðaaukning, heldur sem bústofnsauki. Aukning sauðfjártölunnar frá árslokum 1953 til ársloka 1954 var úr 543 060 í 635 080. Árið 1963 koma hins vegar fram meiri afurðir af sauðfé en eðlilegt verður að telja, vegna þess að þá fækkaði sauðfé verulega, eða rétt við 52 þúsund. Ef tala sauðfjárins hefði staðið í stað bæði árin, mundu afurðir af sauðfénu hafa numið um 115 millj. kr. 1954, en um 390 millj. 1963, og verðmætisaukning sauðjárafurðanna verið nokkurn veginn hin sama og verðmætisaukn- ing nautgripaafurðanna, — hvort tveggja afurðirnar hefðu rúmlega þre- faldazt talið í krónum. Annað er ástæða að minnast á í sambandi við tölur þessar um verð- mæti framleiðslunnar, ekki þó til skýringar, heldur til ábendingar. Það er, að samhliða því, að verðmæti landbúnaðarframleiðslu bænda hefur þrefaldazt að meðaltali þessi 9 ár, hefur verðmæti framleiðslu „bú- lausra“ aðeins tvöfaldazt. Þetta sýnir, að innan landbúnaðarins er að gerast tilfærsla, þannig að hann færist meir og meir á hendur sjálfra bændanna. Þetta stafar bæði af því, að landbúnaður i kaupstöðum og kauptúnum hefur farið heldur þverrandi, — þó ekki á öllum stöðum, — og af því að þátttaka „búlausra" í sveitum, í landbúnaðinum, þ. e. barna og verkafólks í sveit, hefur minnkað verulega. 11. Tilkostnaður við framleiðslu landbúnaðarafurða 1963. Expenditure of agricultural producers 1963. Tafla XIII (bls. 50—51) sýnir tilkostnað við landbúnaðarframleiðslu bænda 1963 eftir sýslum. í 1. dálki töflunnar eru kaupgreiðslur fyrir aðkeypta vinnu, og skal um það efni vísað til skýringa við töflu XIV. Aðkeyptar fóðurvörur eru hey og kjarnfóður, innlent og útlent. Þetta tvennt er ekki aðgreint, en heykaupin voru mjög lítil á árinu. Þau ættu að hafa verið jafn mikil og heysalan, sem samkvæmt framtali nam 7 680 heyhestum, sem að verðmæti reiknast 1 152 þús. kr. Fram talið keypt kjarnfóður hefur þá numið 183,5 millj. kr. Þetta var að langmestu leyti leyti innflutt fóðurkorn eða innlent fóðurmjöl úr fiski og fisk- úrgangi. Telja skyldi fram bæði magn og verðmæti kjarnfóðursins, en framtalið á magninu hefur farið mjög í handaskolum, enda í reynd óframkvæmanlegt að telja það fram i samnefndum tölum, þar sem um margar mismunandi gildismiklar og verðmiklar fóðurtegundir var að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.