Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Qupperneq 37

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Qupperneq 37
Búnaðarskýrslur 1961—63 35* ing orðið hlutfallslega mest á flutningum á fénaði til slátrunar, einkum sauðfé, sem áður var aðallega rekið til slátrunar, en hefur mjög verið flutt á bílum hin síðustu ár. Kostnaðarliðurinn keyptur búpeningur kemur hér móti andvirði selds búpenings, sem reiknað er með öðrum tekjum af búfé í töflunni um verðmæti landbúnaðarframleiðslunnar. Annar rekstrarkostnaður er sá kostnaðarliðurinn, sein mest hefur hækkað hlutfallslega hin síðustu ár. Sá kostnaðarliður nam hjá bænd- um 24,3 millj. kr. 1957, 43,3 millj. kr. 1960, en 1963 73,1 millj. kr. Þessi hækkun er að nokkru leyti raunveruleg, en sumpart stafar hún bein- línis af því, að bændum hefur verið kennt að telja þennan kostnað fram, en áður fyrr gættu þeir þess ekki. Af því, sem raunverulega hefur hækkað verulega, er einkum að nefna ýmislegan lækningakostnað bú- fjárins, umfram allt sauðfjárins, svo sem kostnað við böðun, sem er framkvæmd árlega, ormalyf, sem sauðfénu er nú öllu gefið einu sinni eða tvisvar á ári, varnarlyf við lambahlóðsótt og skjögri o. fl. og fl. Þetta virðist að vísu borga sig, en tekjurnar eru þá reiknaðar í auknum afurðum. Af því, sem ekki hefur hækkað raunverulega, en var áður ekki fram talið, má nefna kaup á amboðum og öðrum smáverkfærum við búskapinn, hundahald o. fl. Tvennt kemur ekki fram á töflunni um tilkostnaðinn, en ætti þar þó heima, ef skýrslur um það væru fyrir hendi. Annað er kostnaður við rekstur bifreiða, sem margir bændur eiga og nota við búskap, bæði vörubíla og' jeppa. Framtals á þessum kostnaði var ekki krafizt á bún- aðarskýrslum til Hagstofunnar að þessu sinni, og hafði það þó verið gert áður. Árið 1960 var framtalinn heildarkostnaður bænda við rekstur bifreiða, að frádregnum leigutekjum, 5025 þús. kr„ og má gera ráð fyrir, að hann hafi hækkað síðan til ársins 1963 hlutfallslega eins og rekstrar- kostnaður landbúnaðarvéla, um nálægt 45% eða í 7,3 millj. kr. — Hitt er gjald til Stofnlánadeildar landbúnaðarins, sem tekið er af útborgunar- verði til bænda og mun liafa numið 9—10 millj. kr. á árinu 1963. 12. Kaupgreiðslur við landbúnaðarstörf 1963. Farrn ivages 1963. Tafla XIV (á bls. 52—53) sýnir fram taldar kaupgreiðslur bænda fyrir búnaðarstörf. í töflunum er greint milli kaupgreiðslu til nánustu vandamanna, (foreldra og barna) og allra annarra (þar með systkina og fjarskyldara verkafólks). Hvorum flokki er skipt í þrennt: karlar á vinnualdri, konur á vinnualdri og unglingar og gamalmenni. Hér á eftir er sýnt, hve mikið kaup hefur verið greitt í hverjum þessara flokka sam- kvæmt framtölum 1951, 1954, 1957, 1960 og 1963, talið í þús. kr. (fæði og önnur greiðsla í fóðri er meðtalin):
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.