Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Page 38

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Page 38
36* Búnaðarskýrslur 1961—63 I Böra og foreldrar 1951 1954 1957 1960 1963 Karlar á vinnualdri 17 088 19 273 23 081 22 308 32 734 Konur á vinnualdri 9 958 11 577 14 352 13 333 18 210 Unglingar og gamalmenni 1 375 985 2 195 3 143 6 045 Samtals 28 421 31 835 39 628 38 784 56 989 H Aðrir Karlar á vinnualdri 14 975 16 519 20 657 21 458 26 068 Konur á vinnualdri 8 523 8 901 10 079 8 875 9 774 Unglingar og gamalmenni 4 522 5 991 9 449 10 714 14 206 Samtals 28 020 31411 40 185 41 047 50 048 Alls I+II 56 441 63 246 79 813 79 831 107 037 Vinnumagn þessi sömu ár, talið í dögum, var: I Böra og foreldrar 1951 1954 1957 1960 1963 Karlar á vinnualdri 619 491 493 854 425 832 368 903 316 247 Konur á vinnualdri 507 865 442 354 386 895 318 004 256 702 Unglingar og gamalmenni 94 777 46 154 63 439 87 881 98 581 Samtals 1 222133 982 362 876 166 774 788 671 530 II Aðrir Karlar á vinnualdri 365 454 283 722 251 862 199 270 162 694 Konur á vinnualdri 321 806 266 690 222 432 162 280 126 357 Unglingar og gamalmenni 245 935 260 717 293 052 305 125 261 722 Samtals 933 195 811 129 767 346 666 675 550 773 Alls I+II 2 155 328 1 793 491 1 643 512 1 441 463 1 222 303 Samkvæmt þessu ætti dagkaupið við landbúnaðarstörf að hafa verið að meðaltali, talið i krónum: I Börn og foreldrar 1951 1954 1957 1960 1963 Karlar á vinnualdri 27,58 39,03 54,20 60,47 103,51 Konur á vinnualdri 19,61 26,17 37,10 41,93 70,94 Unglingar og gamalmenni 14,80 21,34 32,24 35,77 61,32 n Aðrir Karlar á vinnualdri 40,70 58,22 82,02 107,68 160,23 Konur á vinnualdri 26 49 33,37 45,31 54,69 77,35 Unglingar og gamalmenni 18,38 22,98 32,24 35,11 58,28 Tölur þessar eru að ýmsu leyti varhugaverðar. Margt það, sem talið er í kaupgjaldi, er reiknað Iangt fyrir neðan raunverulegt verðmæti. T. d. var dagfæði karlmanns (með húsnæði og þjónustu 1963) eigi reiknað nema 29 kr. til kaupgjalds, ef það var þá að nokkru reiknað eða fram talið. Fóðurtaka sauðfjár er eigi reiknuð nema 200—300 krónur, eða ekki helmingur fóðurkostnaðar og ekki helmingur þess verðmætis, er sauðkind skilaði i afurðum. Fæði konu eða unglings var reiknað og fram talið sem kaupgjald 23 kr. Þá er það algengt, að þeir, sem vinna að búi, hafi jafnframt aðstöðu til að vinna utan þess, njóti hlunninda frá búinu svo sem húsnæðis og fæðis, án þess að reiknað sé eða fram talið nema að litlu einu, enda er þá vinna þeirra við búið lieldur ekki talin eða að litlu talin. Þá er og greiðsla fyrir vinnu barna og unglinga oft innt af hendi með greiðslu námskostnaðar, sem ekki er fram talin. Þrátt fyrir þetta hefur það, eins og tölurnar hér að ofan sýna, færzt nokkuð í horf, að aðfengin vinna, þ. e. \inna annarra en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.