Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Page 41
Búnaðarskýrslur 1961—63
39*
leiðsluna (8. dálkur), en meðalbrúttótekjur þeirra alls með því að deila
bændatölunni í tekjur umfram gjöld (12. dálkur). Samkvæmt slíkum
reikningi voru meðaltekjur bænda 1963 í einstökum sýslum sem hér segir:
Gullbringusýsla .........
Kjósarsýsla..............
Borgarfjarðarsýsla ......
Mýrasýsla................
Snæfellsnessýsla.........
Dalasýsla ...............
Austur-Barðastrandarsýsla
Vestur-Barðastrandarsýsla
Vestur-ísafjarðarsýsla ...
Norður-ísafjarðarsýsla ...
Strandasýsla.............
Vestur-Húnavatnssýsla ..
Austur-Húnavatnssýsla ..
Skagafjarðarsýsla .......
Eyjafjarðarsýsla ........
Suður-Þingeyjarsýsla . . . .
Norður-Þingeyjarsýsla .. .
Norður-Múlasýsla ........
Suður-Múlasýsla .........
Austur-Skaftafellssýsla ...
Vestur-Skaftafellssýsla .. .
Rangárvallasýsla.........
Ámessýsla................
Kaupstaðir...............
Allt landið
Af búskap þús. kr. AIls, þús. kr.
75,0 118,7
101,6 129,2
105,7 124,1
118,3 131,4
75,1 99,3
70,0 88,5
70.8 95,4
60,3 95,7
90,2 115,7
85,7 101,0
85,7 110,4
86,3 103,9
91,4 106,0
78,7 101,6
136,1 156,4
108,5 134,3
71,0 95,8
62,5 83,9
73,0 92,7
77,7 91,8
89,7 104,4
119,7 130,8
130,5 144,2
127,6 143,0
100,4 116,5
14. Bifreiðir og landbúnaðarvélar 1963.
Motor-cars and agricultural machinery 1963.
Að þessu sinni voru eigi taldar bifreiðar búleysingja í sveitum, heldur
bænda einna. Bifreiðaeign þeirra hefur verið sem hér segir:
1954 1957 1960 1963
Jeppabifreiðir .......... 794 1 196 1 357 1 772
Vörubifreiðir.................... 488 547 542 541
Fólksbifreiðir..................... 56 91 118 262
Otilgreint......................... 59 108 96 33
Samtals 1 397 1 942 2 113 2 608
Tegund búvélaeignar kemur ekki fram í búnaðarskýrslum. En sam-
kvæmt skýrslum, sem Hagstofan hefur aflað sér frá verkfæraráðunaut
Búnaðarfélags íslands, voru helztu búvélar i árslok 1960—63 sem hér
segir: