Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Blaðsíða 42
40*
Búnaðarskýrslur 1961—63
Búvélaeign Nýjar búvélar Búvélaeign
1960 1961 1962 1963 1963
I. Vélknúin tœki:
Beltadráttarvélar 300 6 12 14 332
Hjóladráttarvélar 5 492 416 390 718 7 016
Skurðgröfur 50 1 2 - 53
II. Verkfæri við dráttarvélar:
Plógar, þar með skerpiplógar og diskaplógar .. 1 310 8 12 7 1 337
Kílplógar 30 - - - 30
Herfi 703 9 - 5 717
Ræsaplógar - - 1 1
Plógherfi 66 - 2 3 71
Jarðvegstætarar 275 19 23 49 366
Avinnsluherfi 299 9 2 8 318
Fjölyrkjar 12 - - - 12
Mykjudreifarar 496 71 105 163 835
Áburðardreifarar 1 105 116 184 226 1 631
Forardælur 1 170 - _ - 1 170
Ámoksturstæki 930 225 375 565 2 095
Kartöflusetjarar 68 32 37 14 151
Kartöfluupptökuvélar 317 28 20 30 395
Kartöfluflokkunarvélar - - - 21 21
Vagnar 2 800 3 200
Sláttutætarar 23 - 69 92
Sláttuvélar (þar með jeppasláttuvélar og vagn-
sláttuvélar) 5 227 187 242 332 5 988
Múgavélar 3 900 652 796 621 5 969
Snúningsvélar 884 - - 15 899
Rakstrarvélar 183 - - - 183
Heyhleðsluvélar 185 - - - 185
Heygreipar 527 18 74 44 663
Heykvíslar 446 202 336 519 1 503
Sláttuþreskjarar 1 6 4 - 11
Kornsláttuvélar 4 - - - 4
III. önnur tæki:
Súgþurrkunarkerfi, ca 2 600 3 000
Mjaltavélar 1 257 151 169 181 1 758
Saxblásarar og knosblásarar 117 - - - 117
Heyblásarar 353 95 164 176 788
Þreskivélar 10 " 10
Búvélaeign í árslok 1963 er hér oftalin, þar sem ekki hafa verið
dregnar frá þær vélar, sem hafa orðið ónýtar eða fallið úr notkun af
öðrum ástæðum síðan í árslok 1960. Eru ekki til upplýsingar um þetta.
— í inngangi Búnaðarskýrslna 1958—60, bls. 47*, er yfirlit um búvéla-
eignina i árslok 1954 og 1957.
Hestaverkfæri eru að mestu úr notkun. Þessi eru helzt notuð enn:
áburðardreifarar, rakstrarvélar, ávinnsluherfi og valtar.
15. Skuldir bænda í árslok 1963.
Debts of farmers at the end of 1963.
Eignaframtali bænda — eins og annarra — er svo komið, að lítið
mark er á því takandi. Mat jarða er orðið markleysa ein, eins og allt
fasteignamat, innstæður og verðbréf eru lögum samkvæmt ekki fram