Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Síða 52
50*
Búnaðarskýrslur 1961—63
7. yfirlit. Tala raflýstra sveitabýla í árslok 1963.
Number of electrifiet farms at the end of 1963.
Frá einkastöðvum Frá almenningsveitum
Sýslur private poiver stations public eletric system Samtals
districts Vatnsafls- Mótor- Frá héraðs- Frá öðrum total
stöðvar stöðvar veitum veitum
tcater power diesel potcer district system other
Gullbringusýsla Kjósarsýsla 3 3 1 | 49 | 189 j 245
Borgarfjarðarsýsla Mýrasýlsa 4 6 8 22 j- 227 j 267
Snæfellsnessýsla 15 54 73 - 142
Dalasýsla 6 55 24 - 85
Austur-Barðastrandarsýsla 10 24 j 38 - j 123
Vestur-Barðastrandarsýsla 23 28 -
Vestur-Isafjarðarsýsla 6 17 \ 48 - \ 100
Norður-ísafjarðarsýsla 1 14 14
Strandasýsla 11 49 26 - 86
Vestur-Húnavatnssýsla 8 10 | 171 - j 222
Austur-Húnavatnssýsla 18 15 -
Skagafjarðarsýsla 13 16 237 - 266
Eyjafjarðarsýsla 27 16 309 - 352
Suður-Þingeyjarsýsla 67 26 229 - 322
Norður-Þingeyjarsýsla 23 58 - - 81
Norður-Múlasýsla 19 33 j 115 - j 231
Suður-Múlasýsla 27 37 -
Austur-Skaftáfellssýsla 38 14 j 90 - | 259
Vestur-Skaftafellssýsla 101 16 -
Rangárvallasýsla 34 18 406 - 458
Árnessýsla 25 29 438 16 508
Innan umdæma kaupstaða “ 2 - 24 26
Samtals 485 565 2 480 243 3 773
og 1960. Skal hér til þess vísað, og enn gerð tilraun til að upplýsa,
hvernig þeim málum var komið í árslok 1963. Um það er allar heim-
ildir, sem til eru, að fá hjá skrifstofu raforkumálastjóra, og er mikið
af þeim að finna í riti skrifstofunnar, Orkumál, nr. 11, desember 1964.
Um sumt hefur þó þurft að fá viðbótarupplýsingar.
í 7. yfirliti er tala rafhjstra sveitabýla í árslok 1963 gerð eftir töflum
1,72 og 2,5 í fyrr nefndur hefti Orkumála og að fengnum nokkrum viðbót-
arupplýsingum. Þess skal getið, að vatnsaflsstöðvar í einkaeign 485 býla
eru taldar 344, og er samlögð orka þeirra 3 634,7 kw, eða nærri 7,5 kw á
býli. Má telja sæmilega vel séð fyrir orkuþörf meðalbýlis með þessu fyrst
um sinn. Mótorstöðvar eru hins vegar 518, eða 47 færri en býli þau, er njóta
þeirra. Samanlögð orka þeirra er talin 2 167 kw, eða aðeins rúmlega 3,8 kw
á býli, og hljóta því mörg hýlanna að búa við rafmagnsskort, enda gætir
þess mjög, að þeir, sem við slíkar stöðvar búa, telji sér ekki fullnægt
með þeim og leggi kapp á að fá rafmagn frá almenningsrafveitum. Ekki
mun alveg víst, að allar þessar einkastöðvar séu starfandi, því að engin
skylda hvílir á eigendum þeirra að tilkvnna, þegar þær eru lagðar niður,