Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Page 54

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Page 54
52* Búnaðarskýrslur 1961—63 8. yfirlit er eins konar framhald af 15. yfirliti í Búnaðarskýrslum 1958—60, og sýnir fjárfestingu Héraðsrafmagnsveitna ríkisins í sveit- um, síðan þær tóku til starfa, eins og Raforkumálaskrifstofan reiknar hana. Það skal tekið fram til skýringar, að í yfirlitinu eru heimtaugar- gjöld ekki meðtalin, enda eru þau greidd af bændum, og vitanlega er ekki talinn kostnaður sveitabýlanna við rafbúnaðinn. Fjárfesting í vélvæðingu landbúnaðarins er reiknuð á þann hátt, að tekin er verðmætisaukning véla og bifreiða hvers árs og við hana lögð fram talin fyrning landbúnaðarvéla á árinu. Með þessu á að koma fram kaupverð nýrra véla. Við þetta er ýmislegt að athuga, en ekki hefur reynzt annarra kosta völ, ef telja á þessa fjárfestingu eftir sýslum. Að því er bifreiðar varðar, er aðeins tekin verðmætisaukning þeirra frá ári til árs. Stafar þetta af því, að fyrning bifreiða hefur ekki verið talin fram í búnaðarskýrslum skattyfirvalda til Hagstofunnar. í þessu er ósamræmi, sem ekki er unnt að bæta nú. En þótt þessi reikningsaðferð verði að teljast ófullkomin, ber niðurstöðum hennar furðu vel saman við niður- stöður af tilraun Stéttarsambands bænda til að telja og meta verðmæti innfluttra landbúnaðai-véla árin 1958—60. Vísast til Búnaðarskýrslna 1958—60, bls. 66*—67*, um þann samanburð. Um nýjar búvélar á árunum 1961, 1962 og 1963 skal hér annars vísað til athugaseinda hér að framan við töflu XVI (bifreiðar og landbúnaðar- vélar í eign bænda) og til yfirlitsskýrslu þeirrar, sem þar er um búvéla- eign í árslok 1963 (þar er jafnframt gerð grein fyrir kaupum á nýjum búvélum hvert áranna 1961—63). Heildarfjárfesting samkv. töflum XXIV—XXVI ásamt aukningu (eða skerðingu) bústofns, en að frádreginni fjárfestingu fyrir reikning annarra en framleiðenda landbúnaðarafurða, hefur verið sem hér segir í millj. kr.: 1961 1962 1963 Samkvæmt töflum XXIV—XXVI 280,4 358,7 461,8 Bústofnsauki (bænda og búlausra) 8,5 -f 39,4 -í- 27,8 Frá dregst: A' FÍárfesti“g aUs 288,9 319,3 434,0 Fjárfesting til rafvæðingar önnur en beimtaugargjald, rafbúnað- ur innanhúss og einkarafstöðvar 10,4 23,4 44,6 Fjárfesting fyrir reikning Landnáms ríkisins meðtalin í töflum XXIV XXVI 0,8 1,1 0,6 B. Frádráttur alls 11,2 24,5 45,2 A-i-B: Fjárfesting fyrir reikning framleiðenda landbúnaðarvara .. 277,7 294,8 388,8 Fé til þessarar fjárfestingar hefur fengizt sem hér segir: 1961 1962 1963 1. Framlag ríkisins til jarðabóta skv. töflum XVIII—XXIII ... 20,9 22,6 32,3 2. Viðbótarstyrkir frá Landnámi ríkisins til jarðabóta 5,4 3,7 6,3 3. Styrkir til nýbýla og byggingar íbúðarhúsa (frá Landnámi ríkisins) 4,2 4,9 6,0 4. Lánveitingar úr lánasjóðum og veðdeild Búnaðarbankans, aðrar en til greiðslu á lausaskuldum 51,5 64,3 73,4 5. Aukning annarra skulda 15,1 85,4 73,4 6. Eigin framlög framleiðenda landbúnaðarvara 180,6 104,3 197,4 Alls 277,7 285,2 388,8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.