Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Side 55

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1965, Side 55
Ðúnaðarskýrslur 1961—63 53* Hér ber þess að gæta, að aðrar lántökur en hjá lánasjóðum Búnaðar- bankans eru taldar nettó, þ. e. að frádregnum afborgunum af viðkom- andi skuldum þessi ár. Lántökur í 4. lið eru hins vegar taldar brúttó, þ. e. án frádráttar afborgana, eins og vera skal. 18. Stærð ræktaðs lands. Area of cultivated grass land. Eigi hafa verið birtar neinar töflur um stærð ræktaðs lands í Bún- aðarskýrslum Hagstofunnar undanfarin ár, enda hafa tölur um þetta raunverulega ekki verið til. Um stærð túna hefur helzt verið til þess gripið, að lagðar hafa verið til grundvallar tölur um túnstærð, er birtar voru í Búnaðarskýrslum 1930, og tölur um árlega nýrækt hvers árs samkvæmt skýrslum Búnaðarfélagsins síðan lagðar við. Um tölur Hag- stofunnar um túnstærðina 1930 segir svo í Búnaðarskýrslum fyrir það ár: „Samkvæmt lögum nr. 58 3. nóv. 1915 átti að mæla upp öll tún og matjurtagarða á landinu utan kaupstaða, og átti því að vera Iokið 1920. Ummálsuppdrættir af hinum mældu túnum áttu að sendast Stjórnarráðinu, og fékk Hagstofan þá til afnota, til þess að taka eftir þeim túnstærðina og kálgarðastærðina í bún- aðarskýrslurnar, og hefur hún svo staðið þar óbrej'tt siðan. Að vísu dróst það allvíða fram yfir hinn tilsetta tíma, að mælingum yrði lokið, og í nokkrum hreppum virðast jafnvel túnmælingarnar aldrei hafa verið framkvæmdar, eða a. m. k. hafa ekki ummáls- uppdrættir verið sendir Stjórnarráðinu, eins og tilskilið var. En víðast hvar eru mælingarnar nú orðnar margra ára gamlar, svo að búast má við, að stærðin hafi tekið nokkrum breytingum síðan. Til þess að bæta úr þessu, hefur nú verið farið eftir fasteignamat- inu frá 1930. Átti þar að tilgreina stærð túna og kálgarða, og hefur hún verið tekin upp í Fasteignabókina, þar sem hún hefur verið tilgreind. Eftir þessum upplýsingum, það sem þær ná, hefur verið farið i Búnaðarskýrslunum að þessu sinni. En við marga bæi eru eyður i Fasteignabókinni í þessum dálkum. Hefur þá verið farið eftir mælingunum við þá bæi og bætt þar við því, sem jarðabóta- skýrslur telja nýrækt á þeim bæjurn samtals, síðan mæling fór fram. Fyrir kauptúnin eru ekki upplýsingar um þessi efni i Fast- eignabókinni, en Hagstofan hefur fengið upplýsingar um sum þeirra hjá Búnaðarfélaginu, en um nokkur eru aðeins eldri tölur eða ófullkomnar áætlanir ....... Samkvæmt skýrslunum, eins og þær birtast nú, er túnstærðin alls á landinu 26 184 ha.... Hefur þá túnstærðin við leiðréttingar þær, er gerðar hafa verið, hækkað um 3 388 ha“. Af þessari greinargerð Hagstofunnar í Búnaðarskýrslum 1930 er ljóst, að tölurnar um túnstærðina þá voru ekki nákvæmar. Með því einu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.