Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1968, Qupperneq 19
16
Sveitarsjóðareikningnr 1963—65
1. yfirlit. Fjárhagsafkoma og efnahagur sveitarfélaga i heild árlega 1952—65.
í þús. kr. 1952 1953 1954 1955
A Rekstrarreikningur current account:
Rekstrartekjur current revenue 185 150 211 282 230 679 274 976
Rekstrarútgjöld current expenditure 149 913 172 778 191 318 223 584
Rekstrarafgangur surplus 35 237 38 504 39 361 51 392
B Eignabreytingar capital account:
Flutt frá rekstrarreikningi transferred from current account 35 237 38 504 39 361 51 392
Tekjur á eignabreytingareikningi receipts on capital account 75 168 81 169 91 684 127 999
Samtals total 110 405 119 673 131 045 179 391
Gjöld á eignabreytingareikningi exp. on capital account ... . 110 405 119 673 131 045 179 391
C Efnahagsreikningur balance sheet:
Eignir í árslok assets at end of year 434 241 491 561 542 237 602 235
Skuldir í árslok debts at end of year 76 205 105 168 106 373 130 289
C. Nokkrar niðurstöður.
Summary of main results.
Eins og áður gelur, er þetta hagskýrsluhefti framhald af áður birt-
um hliðstæðum skýrslum fyrir árin 1952—62. í 1. yfirliti hér með eru
þvi þessi ár tekin með til samanburðar við árin 1963—65.
I 1. ijfirliti eru niðurstöðutölur rekstrarreiknings, eignabreytinga-
reiknings og efnahagsreiknings sveitarfélaganna í heild 1952—65. Nið-
urstöðutölur áranna 1963—65 eru ekki fyllilcga sambærilegar við tölur
áranna á undan, aðallega vegna hins nýja reikningsforms, sem notað
er frá og með 1963. 1 niðurstöðutölum rekstrarreiknings er ósamræmið
nær einvörðungu fólgið i því, að endurgreiðslur útgjalda koma í tekju-
hlið 1952—62, en til frádráttar í gjaldahlið 1963—65. Niðurstöður
eignabreytinga- og efnahagsreikninga á þessum tveimur timabilum eru
hins vegar betur sambærilegar. Ef rekstrartekjur 1952 eru lækkaðar um
endurgreiðsluupphæð útgjalda það ár, verða þær 174,7 millj. kr„ í stað
185,2 millj., sbr. yfirlitið. Þessar rekstrartekjur, þ. e. 174,7 millj. kr„
eru nokkurn veginn sambærilegar við rekstrartekjurnar 1965, sem eru
1 482,4 millj. kr. Hækkunin á þessu tímabili er 749%. Til samanburð-
ar má geta þess, að tekjur á rekstrarreikningi ríkissjóðs voru 420,1
millj. kr. 1952, en 3 690,2 millj. 1965, og er hækkunin 778%.
í 2. ijfirliti er sýnd fyrir árið 1965 hlutfallsleg skipting hinna ýmsu
tekju- og útgjaldaflokka samkvæmt töflu I. Þar kemur fram, að
1965 nema útsvarstekjur rúml. 60% af öllum rekstrartekjum sveitar-
félaganna, en samsvarandi hlutföll fyrir árin 1962 og 1952 voru 68%
og 88%. Þessi minnkandi hlutdeild útsvara í heildartekjum stafar
fyrst og fremst af því, að með setningu laga um tekjustofna sveitar-
félaga 1962 fengu sveitarfélög tvo nýja tekjustofna, þ. e. aðstöðugjald
Sveitarsjóðareikningar 1963—65
17
Survey of income, expenditure, assets and debts of communes 1952—65.
1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965
349 617 287 670 412 667 326 302 462 124 372 444 518 924 408 137 569 094 452 071 653 047 512 326 773 244 624 677 966 495 1 241 962 1 482 439 752 422 987 792 1 203 775
61 947 86 365 89 680 110 787 117 023 140 721 148 567 214 073 254 170 278 664
61 947 135 255 86 365 152 699 89 680 219 394 110 787 170 402 117 023 233 506 140 721 251 555 148 567 296 691 214 073 359 682 254 170 478 113 278 664 666 730
197 202 197 202 239 064 239 064 309 074 309 074 281 189 281 189 350 529 350 529 392 276 392 276 445 258 445 258 573 755 573 755 732 283 732 283 945 394 945 394
731 343 165 841 917 293 198 673 1 057 949 209 328 1 232 751 244 620 1 374 248 265 333 1 576 139 271 638 1 845 706 332 986 1 908 495 2 313 094 2 863 541 200 166 240 469 372 372
2. yfirlit. Hlutfallsleg skipting tekjuflokka og útgjaldaflokka 1965.
Proportional distribution of revenue and expenditure of communes 1965.
For translation of headings see table I. For trans- lation of lines beloic see their numbers infoot-note to table I. Reykjavík u «o - s. 9 m Uí Hreppar O *ð 9 Jg 3 Reykjavík .8 «o 2 8. 9 (B « U m Ot o. E a AUt landið
% O/ /o % % O/ /o o/ /o O/ /o O/ /o
A Rekstrartekjur current revenue
1 Útsvör 61,9 61,4 56,9 60,6 52,5 26,8 20,7 100
2 Aðstöðugjald 13,4 12,8 13,7 13,3 51,8 25,4 22,8 100
^ 3 Fasteignaskattar 5,8 4,9 2,4 4,9 62,2 26,9 10,9 100
4 Aðrir skattar og gjöld 4,2 2,1 3,7 3,5 60,7 16,1 23,2 100
5 Frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga . . 11,2 15,0 19,2 14,0 41,3 28,4 30,3 100
6 Aðrar rekstrartekjur 3,5 3,8 4,1 3,7 48,8 26,9 24,3 100
Rekstrartekjur alls total 100 100 100 100 51,5 26,4 22,1 100
B Rekstrarútgjöld current cxpenditure
7 Stjórnarkostnaður 5,1 7,6 7,7 6,3 42,1 32,7 25,2 100
8 Löggæzla 3,5 3,2 1,0 2,9 62,8 30,0 7,2 100
9 Framfærslumál 6,6 5,0 5,3 5,9 58,5 23,0 18,5 100
10 Almannatryggingar 16,3 17,5 22,6 17,9 47,7 26,4 25,9 100
11 Heilbrigðismál 4,2 2,7 1,4 3,2 68,5 22,4 9,1 100
12 Fræðslumál 11.3 11,2 12,5 11,5 51,3 26,3 22,4 100
13 Ymis félags- og menningarmál ... 10,8 10,2 5,2 9,5 59,5 29,3 11,2 100
14 Ymis opinber þjónusta 36,6 30,5 26,3 32,8 58,3 25,2 16,5 100
15 Sýsluvegaskattur - - 2,2 0,5 - - 100 100
16 Sýslusjóðsgjald - - 7,1 1,5 - - 100 100
17 Framlag til atvinnuvega 0,1 0,1 2,7 0,6 7,9 6,4 85,7 100
18 Vaxtagjöld 0,2 2,6 2,5 1,3 6,8 54,6 38,6 100
19 önnur rekstrarútgjöld 5,3 9,4 3,5 6,1 46,0 42,1 11,9 100
Rekstrarútgjöld alls totdl 100 100 100 100 52,3 27,1 20,6 100
3