Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1970, Side 14

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1970, Side 14
12 Sveitarsjóðareikningar 1966 68 að vera færð öll framfærsluútgjöld nettó, hvort sein þau cru endurkræf cða ekki, enda eru þá endurkræf framfærsluútgjöld ekki talin til eigna á viðskiptamannareikning, sl)r. almennar skýringar fyrr í þessum kafla. 10. Almannatryggingar. í 4. undirlið færast eftirlaun, framlög til eftirlauna- eða lífeyrissjóða, hluti sveitarfélagsins af hækkun elli- og örorkulífeyris samkvæmt 21. gr. almannatryggingalaga, o. fl. 11. Heilbrigðismál. Hér eru færð nettóútgjöld til hcilsuverndar- stöðvar, styrkur til sjúkrahúsa, rekstrarkostnaður læknisbústaðar, laun hjúkrunarkvenna og ljósmæðra o. fl. Útgjöld lil heilbrigðisslarfsemi i skólum færast ekki hér, heldur í 12. gjaldalið, nema þau séu greidd af heilsuverndarstöð. 12. Fræðslumál. Hér eru tilfærð öll útgjöld til rekstrar skóla og annarrar beinnar skólastarfsemi. Endurgreiðslur ríkissjóðs koma til frádráttar. Fjárfestingarútgjöld, sem eru eignfærð, færast að sjálfsögðu ekki hér frekar en í aðra liði á rekstrarreikningi. 13. Ýmis félags- og menningarmál. í þennan lið eru saman dregin útgjöld til ýmiss konar félags- og menningarstarfsemi, lýðhjálpar o. fl. Hér koma framlög lil íþróttastarfsemi, safna, lestrarfélaga, hljóm- listar og margs konar íélaga, til heimilis- og mæðrahjálpar, barna- heimila og harnaleikvalla, skrúðgarða, kirkna og kirkjugarða, framlög til Byggingarsjóðs verkamanna, hjargráðasjóðsgjald, greiðslur til félags- heimila, sem ekki eru eignfærðar, o. l'L, o. fl. lí. Ýmis opinber þjónusta. Hér eru færð útgjöld til ýmissar al- mennrar þjónustu. í töflunni er þessum lið skipt í 7 undirliði. Fyrst cru tilfærð útgjöld til gatna/vega og holræsa, þar með talin útgjöld til gangstétta, götuljósa, umferðarmerkja o. þ. h. Hér er hæði um að ræða nýbyggingu vega, sem yfirleitt er ckki eignfærð, og vegaviðhald. Úl- gjöld til vega og holræsa, sem eignfærð eru af viðkomandi sveitar- stjórn, koma ekki hér, hcldur á eignabreytingareikning. hcss ber þó að gæta, að slík útgjöld munu aldrei færð til eignar, nema um varanlega gatnagerð sé að ræða, og þá aðeins i mjög fáum tilvikum. Þá eru framlög til sýsluvegasjóða ekki færð hér, heldur i 15. lið. Til frádrátt- ar útgjöldum til vega koma hér framlög ríkissjóðs til vcga og gatna i kaupstöðum og kauptúnum, samkvæmt V. kafla vegalaga nr. 71/1963. — Þcss skal getið, að reikningar vegna nýbyggingar Hafnarfjarðarveg- ar í Kópavogi árin 1967 og 1968 eru hér innifaldir i reikningum Kópa- vogs, en svo er ekki i samþykktum og útgefnum reikningum kaupstað- arins. í 2. undirlið þessa liðs eru færð útgjöld til brunavarna, og i 3. und- irlið til þrifnaðar. Til þrifnaðar teljast m. a. útgjöld til snjómoksturs, gatnahreinsunar og sorphreinsunar, og er síðast taldi liðurinn lang- stærstur í kaupstöðum. í 4., 5. og 6. undirlið cru færð óafturkræf út- gjöld til vatnsveitna, rafveitna, liafna cða lendingarbóta. Sé hér um að ræða fyrirtæki með sjálfstætt reikningshald, er m. a. rekstrarhalli þeirra færður hér, ef hann er greiddur úr sveitarsjóði. Útlán sveitar-

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.