Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1970, Qupperneq 10

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1970, Qupperneq 10
8 Sveitarsjóðareikningar 1966—68 nokkur fyrirtæki. Yfirlit um önnur fyrirtæki var ekki unnt að gera. — Þá er á eyðublaðinu form undir skrá um skuldir, undir yfirlit um viðskiptareikninga og loks almennar skýringar og leiðbeiningar um út- fyllingu eyðublaðsins. B. Skýringar við töflurnar. Explanatory notes to the tablcs. Eins og áður segir fylgja töflur þessa rits rannua þess reiknings- eyðublaðs, sem Hagstofan tók í notkun frá og með reikningsárinu 1963. Form þeirra cr hið sama og er á Sveitarsjóðareikningum 1963—65, en í ýmsu breytt frá því, sem er í sveitarsjóðareikningum 1953—62. Þó er í meginatriðum um að ræða sömu upplýsingar í öllum ritunum. Tafla I er samdráttartafla, með tölum fyrir Reykjavík, kaupstaðina í heild og hreppana í heild. Hún sýnir rekstrartekjur og rekstrarútgjöld, tekjur og gjöld á eignabreytingareikningi, og eignir í árslok, allt nokkuð sundurliðað, og loks heildarskuldir í árslok án sundurgreiningar. Tafla I er saindráttur úr töflu II, sem gefur meiri reikningslega sundurliðun, og þar eru enn fremur tölur fyrir hvern kaupstað og fvrir hreppa hverrar sýslu í heild, svo og fyrir hvern lirepp með fleiri en 500 íbúa. í töflu II er dýpsta sundurliðun ársreikninga, sem birt er i þessu riti. Tafla II er i tveimur hlutum, og sýnir annar þeirra, fyrir livert ár, rekstrartekjur og rekstrarútgjöld, en hinn hlutinn sýnir eignabreytingar, eignir og skuldir. Auk þess eru í honum helztu niðurstöður úr reikningum hafnarsjóða, vatnsveitna og rafveitna, en ýtarlegri upplýsingar um þessi fyrirtæki er að finna í töflu V. — í töflu III eru aðalniðurstöður reikninga hreppa með færri en 500 íbúa hvort árið 1966 og 1967, og í töflu IV eru reikn- ingar sömu hreppa 1968 með meiri sundurliðun. í töflu V er yfirlit um fjármál hafnarsjóða, vatnsveitna og rafveitna sveitarfólaga 1966—68. Án efa vantar í þetta yfirlit fyrirtæki, sem þar eiga heima, og á hinn bóg- inn eru teknir þar með reikningar, sem hæpið er að eigi heima í yfir- litinu, vegna þess hve viðkomandi fyrirtæki eru smá í sniðum. Vegna örðugleika á innheimtu þeirra reikninga, sem hér um ræðir, eru mikil vandkvæði á að gera yfirlit sem þetla vel úr garði, og raunar torveldast það mjög af bókhaldi sveitarfélaga eins og því nú er háttað. Nánar er skýrt frá þessu, og frá reikningum sveitarsjóðsfyrirtækja almennt, í skýringum hér á eftir, aðallega við liði G, H og I í töflu II. Til glöggvunar á töflunum og einstökum liðum þeirra fara hér á eftir kaflar úr ahnennum skýringum við eyðublaðið undir sveitarsjóða- reikninga, en eins og áður segir eru allar töflurnar gerðar eftir reikn- ingunum, eins og þeir eru færðir á það eyðublað. Merking hugtaka i töflunum er hin sama og er í þessum skýringum á eyðublaðinu: „Meginregla við færslu rekstrarreiknings skal vera sú að færa tekjur og gjöld það ár, sem þau tilheyra raunverulega, hvort sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.