Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1983, Blaðsíða 5
INNGANGUR.
Intioduction.
A. SÖFNUN OG ÖRVINNSLA GAGNA.
Collection and processing of data.
f þessu hagskýrsluhefti eru töflur um fjármál sveitarfélaga 1978, og er það framhald af fyrririt-
um Hagstofunnar um þetta efni. Ná þær skýrslur aftur til ársins 1952. Næst^ á undan þessuhefti lomu
út "Sveitarsjóðareikningar 1975-77" (hagskyrsluhefti II, 74). Heftið, sem nú bætist við.ermeð alveg
hliðstæðum töflum og undanfarin hefti, enaa ársreikningsformið óbreytt frá bvf, sem verið hefur.
Hins vegar eru f þessu heftgaðeins niðurstöður reikninga eins árs,en ekki 3ja ára eins og veriðhefur frá
1963. Astæðan er sú, að frá og með 1979 var tekið f notkun nýtt og mikið breytt ársreikningsform
sveitarfélaga, sem er sniðið eftir nýjum samræmdum bókhaldslykli fyrir sveitarfélög.Varhann sam-
inn af sérstajágbókhaldsnefnd á vegum Sambands fslenskra sveitarfélaga, f þeirn tilgangi að koma
á samræmi f bókhaldi og reikningsskilagerð sveitarfélaga. Næsta hefti sveitarsjóðareikninga, sem
Hagstofan gefur út, verður sem fyrr með niðurstöðum reikninga 3ja ára, 1979, 1980 og l981,cghelst
sú utgáfutilhögun væntanlega framvegis.
Þetta hefti er seint á ferðinni eins og fyrri hagstofurit um sama efni.Stafar það^ sem áður aðal-
lega af erfiðleikum við innheimtu á reikningum sveitarfélaga. Innheimtan hefur þó verið að kamast
f betra horf, vegna beitingar ákvæðis f lögum um tekjustofna sveitarfélaga (sjá 2. grHaga nr. ^36/
1973, um breyting á lögum nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga), sem er svo hljóðandi: "Núeru
ekki gerð skil á ársreikningurn sveitarfélaga, sbr. 60.gr. sveitarstjomarlaga, nr. 58 29.mars 1961,
og greiðist þvf sveitarfélagi þá ekki framlag samkvæmt l.mgr. fyrr en skil'hafa verið gerð". Þessu
heimildarákvæði var beitt — með vaxandi arangri — við innheimtu á ársreikningum sveitarfélaga
fram að árinu 1979, en Hagstofan varð þó áfram að sætta sig við, að flestir kaupstaðir og stærri
hreppar létu f té reikning t öðru formi en hinu lögskipaða, sem meðal annars gerir reikningi sveit-
arfelaga e_kki vel samhærilega innbyrðýs. Sitthvað annað hefur torveldað skýrslugerð Hagstofunnar
um fjarmál sveitarfélaga og þar með rýrt upplýsingargildi hennar. Á bls. 3-4 f Sveitarsjoðareikn-
ingum 1975-77 er skýrt allytarlega frá þessum örðugleikum og fyrirvarar gerðir varðandi notagildi
niðurstaðna. Á það, sem þar segir, jafnt við Sveitarsjóðareikninga 1978, sem hér birtast. Það er
sfðasta heftið sem byggt er á ársreikningsforminu frá 1963. Rétt er, að fram komi f þessu sanbandi,
að f tilefni upgtöku nys reikingsforms 1979 var hafin herferð f þvf skyni að knýja öll sveitarfélögtil
reikningsskila á hinu lögskipaða eyðublaði, meðal annars með markvissari beitingu fyrr nefndrar
heimildar félagsmálaráðuneytis til stöðvunar framlaga úr Jöfnunarsjóði. Hefur þessi herferð borið
þann árangur, að þegar þetta^ er ritað (f ágúst 1983) ha_fa öll sveitarfélög landsins, nema einn fá-
mennur hreppur, staðið skil á ársreikningi fyrir öll þrjú árin 1979-81 á ninu nýja reikningsformi.
Hér hafa orðið mikil umskipti, sem væntanlega leiða til bættrar skýrslugerðar um fjármál sveitar-
félaga f framtfðinni. Er nú unnið af kappi að gerð taflna f næsta hagskyrsluhefti með niðurstöðum
ársreikninga sveitarfélaga 1979, 1980 og 1981, og er stefnt að þvf, að það komi út snemma á árinu
1984.
Form það tilyeikningsskila sveitarfélaga, sem vék fyrir nýju formi 1979, var tekiðfnotkun frá
og með reikningsárinu 1963. Allar töflur f neftum Sveitarsjóðareikninga frá 1963 til 1978 fylgja
ramma þessa reikningsforms. Það var að mörgu leyti frájarugðið hinum eldri eyðublöðum Hagstof-
unnar til þessara nota. Þau voru öll við það miðuð, að ársreikningar væru færðir með eins konar
sjóðsreikningsfyrirkomulagi. f tekjuhlið var fyrsta færslan "sjóður" f ársbyrjun, og sfðan voru taldar
til tekna allar innborganir ársins, hvort sem þær voru rekstrartekjur eða eignabreytingar. Á eyðu-
blaðinu, sem kom til 1963, voru rekstrarreilóiingur og eignabreytingareikningur algerlega aðskildir.
Það form hafði marga kosti fram yfir það eldra, ekki sfst þann, að rekstramiðurstaða ársins kom
ffam f sérstökum lið, sem varekki áður. — Þá var 1963-eyðublaðið frábrugðið hinum eldri að ,þvf
er varðar flokkun tekna og útgjalda. Samkvæmt 1963-eyðublaðinu skyldu og allir liðir á rekstrar-
reikningi sýna nettóugphæðir, þ.e. endurgreiðslur komu til Jrádráttar viðkomandi liðum. Þannig
komu endurgreiðslur a útgiöldum til frádrattar viðkomandi útgjaldalið, en ekki ftekjuhliðrekstrar-
reiknings. ikafla B hér a eftir er nánari grein gerð fyrir einstökum liðum eyðublaðsins.
Reikningseyðublað 1963-78 er f 9 aðalköflurm Fyrstu 3 kaflamir eru rekstrarreikningur, eigna-
breytingareikningur og efnahagsreikningur. Töflur fþessu hefti sýna niðurstöðurölurúrþeim reikning-
um. f 4. kafla eyðublaðsins skal látið fte yfirlitum skatttekjursveitarfélagsins.með ýtarlegri sundur-
liðun þeina og upplýsingum um innheimtu.eftirgjöf.afslættio.fl. Ekkihefurreynstunntaðgerayfirlit
til birtingar um niðurstöður þessa kafla, vegna þess að hannhefur verið mjögilla úr garði gerður af
mörgum sveitarfélögum. Sama er að segja um 5.kaflann,sem fjallarum framfærsluútgjöld, sundurliðun
þeirra, endurgreiðslu o. fl.Næsti kafli er um helstu niðurstöður á rekstrar- og efnahagsreikningum
ei_gin fyrirtækja sveitarfélagsins, semhafasjálfstættreikningshald.Útfyllinguþessa kaflahefurverið á-
bótavant. Úr þessu hefur Hagstofan reynt að bæta með þvi að fylla upp í eyður með reikningum
hafnarsjóða og rafveitna, sem fengnir hafa verið að láni hjá Vita- oghafnarmálaskrifstofunni cg^hjá
Orkustofnun. Ur þessum efnivið hefur Hagstofan sfðan gert yfirlit um rekstur og efnahaghafnarsjoða,
vatnsveitna og rafveima sveitarfélaga (sja töflur II_ og V). Yfirlit £essi eru ófullkomin a ýmsanhátt
— meðal annars skortir þar eitthvað á, að taldir séu allir hafnarsjóðir, vamsveitur/hitaveiturcgraf-
veitur sveitarfélaga. Yfirlit um önnur fyrirtæki sveitarfélaga hefur ekki reynst unnt að gera. — Þá
er á eyðublaði þessu form undir skrá um skuldir, undir yfirlit um viðskiptareikninga og loks al-
mennar skýringar og leiðbeiningar um útfyllingu eyðublaðsins.