Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1983, Blaðsíða 12
10
3) Tekjur fyrirtækis og útgjöld (rekstrarafgangur/rekstrarhalli) eru ekki faerð til eignaá aðalreikn-
ingi, og hrein eign þess er ekki færð til eigna á aðalreikningi sveitarfélagsins. Reikningarslfkra
fyrirtækja eru hins vegar oft gefnir út með aðalreikningum sveitarfélagsins.
Raunar er um að ræða fleiri tilvik hvað þetta snertir f reikningum sveitarfélaganna. Hagstofan
hefur ekki samræmt þessi atriði f þeim skýrslum, sem hér birtast, heldur látið við það sitja, sem
var f reikningum viðkomandi sveitarfélags. Samræming var illmöguleg eftir þeim gögnum^em fyr—
ú lágu, sérstaklega á þetta við um reikninga kaupstaða og stærri hreppa. Að sjálfsögðu ryrirþetta
ósamræmi gildi skýrslnanna, en við þvfverðurekkigert að svo komnu máli.
f sfðari hluta töflu II eru birtar rekstrartekjur og rekstrargjöld, eignir og skuldir hafnarsjóða,
vatnsveitna og refveitna þeirra sveitarfélaga, sem þar hafa eigin töludálk, að svo miklu leyti sem
upplýsingar hafa verið fyrir hendi. f töflu IV eru nokkru meiri upplýsingar úr reiknineunyallraþeirra
hafnarsjoða, vatnsveitna og rafveitna sveitarfélaga, sem Hagstofan hefur haft til^ skýrslugerðar.
Nokkuð er um það, að sveitarfélög vanræki að skila ársreikningum fyrirtækja með sjálfstæty reikn-
ingshald, og hefur Hagstofan reynt að fylla f það skarð með reikningum fengnum að láni hjá Vita-
og hafnarmalastofnuninni og Orkustöfnun. Um hliðstasða öjlun vatnsveitureikninga til uppfyllingar
hefur hins vegar ekki verið að ræða. Væntanlega vantar fáa hafnarsjóði ografveitur^ sveitarfélaga í
töflu IV — meira mun vera um það, að vatnsveitur vanti, þ.e. vatnsveitur með sjálfstætt reikn-
ingshald, því að aðeins Jær geta komið f töflunni. — Vatnsveita og hitaveita f sveitarfélagi er oft
ein rekstrarheild með sjalfstætt reikningshald, en þar sem svo er ekki (t.d. íReykiavík) hefurHag-
stofan fellt saman ársreikninga þeirra.
f 1. yfýrliti eru niðurstöðutölur rekstrarreiknings, eignabreytingareikningsog efnahagsreikn-
ings sveitarfélaganna fheild 1952 og 1962-78. Niðurstöðutölur áranna 1963-78 eru ekki fyllilega
sambærilegar við tölur áranna á undan, aðallega vegna þeirrar breytingar, er varð __ á reiknings-
forminu 1963. f niðurstöðutölum rekstrarreiknings er ósamræmið nær einvörðungu fólgið í þvf, að
endurgreiðslur útgjalda koma f tekjuhlið fram_ að 1963, en til frádráttarfgjaldahlið 1963-78. Niður-
stöður eignabreytinga- og efnahagsreikninga á þessum tveimur tfmabilum eru hins vegarbetur sam-
bærilegar.
f2. yfirliti er sýnd fyrir árin 1975,1977ogl978hlutfallslegskiptinghinnaýmsutekju-og út-
gjaldaflokka samkvæmt töflu I, og er þar um að ræða alveg sömu uppsetmngu og er f yfirliti abls.
10-11 f Sveitarsjóðareikningum 1975-77 og 1972-74 og á bls. 18-19 1969-71.
Á bls. 16 f Sveitarsjóðareikningum 1975-77 er yfirlit um tekj ur og útgjöld sýslufé-
1 a ga 1977, og hliðstætt yfirlit fyrir eitt ár var birt f eldri heftum með niðurstöðumsveitarsjóða-
reikninga. Hliðstætt yfirliti fyrir 1978 átti að koma f þessu hefti, en af þvf gayekki orðið vegna
þess að margir sýslusjóðareikningar þess árs voru ekki tiltækir þegar Hagstofan óskaði að fá þá til
þessara nota.
Leiðrétting. f kaupstaðartöflum á bls. 20-21, 28-29,36-37, 44—45, 52-53 og 60-61 f
Sveitarsjóðareikningum 1975-77 eru í fyrirsögnum fjárhæðir sagðar vera f þúsundum kr.Þetta er ekki
rétt: fjárhæðir eru í milljónum króna, nema samtölur f dálki lengst til hægri — þær eru fþúsundum
króna.