Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1983, Blaðsíða 8

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1983, Blaðsíða 8
6 8. Löggaesla; f þessum lið voru nettóútgjöld sveitarfélagsins til löggaeslu, þar með talinn kostnaður við fangahús. Með árinu 1972 féllu þessi útgjöld niður að mestu leyti, en töfluforminu er þó haldið óbreyttu til að rugla ekki númerum liða. 9. F ra_m f aer s lu m ál. f 5. kafla eyðublaðsins undir sveitarsjóðareikninga er form fyrir sundurliðun á framfærsluútgjöldum. Ætlunin var að fá fram nokkra sundurliðun I þessum útgjöld- um, skiptingu þeirra eftir einstökum greinum framfærslulaga, heildargreiðslur annars vegar og_end- urgreiðslur hins vegar, o.s.frv. En eins og færslu þessa kafía er háttað f reikningum sveitarfélag- anna, er ekki unnt að gera ýtarlegri sundurliðun en fram kemur t þessum 9. lið. f mörgum reikn- inganna er ekki um,neina sundurliðun þessara útgjalda að ræða, og eru þá öll útgjöldin fasrðf und- irliðinn "annað og ósundurliðað". ,Af þessum,sökum hefur sú sundurliðun, sem er á þessumlið, tak- markað gildi. Athygli skal vakin á þvf, að hér eiga að vera færð öll framfærsluútgjöldnettó, hvort sem þau eru endurkræf eða ekki, enda eru þá endurkræf framfærsluútgjöld ekki talin til eigna á við- skiptamannareikningi, sbr. almennar skýringar fyrr f þessum kafla. 10. Almannatryggingar. f 4. undirlið færast eftirlaun, framlög til eftirlauna-eða lff- eyrissjóða, hluti sveitarfelagsins af hækkun elli- og örorkulffeyris samkvæmt ákvæðum almanna- tryggingalaga o. fl. Frá og með árinu 1972 fellur niður framlag sveitarfélaga til lffeyristrygginga Tryggingastofnunar rfkisins og helmingur framlags þeirra til sjúkratrygginga. Þetta verður að hafa f huga við samanburð útgjaldatalna 1972 fyrir og eftir þennan tfma. 11. He i lb ri gðism á 1. Hér eru færð nettóútgjöld til heilsuvemdarstöðvar.styrkurtilsjúkra- húsa, rekstrarkostnaður læknisbústaðar, laun hjúkrunarkvenna og ljósmæðra o.fl. Utgjöld til heil- brigðisstarfsemi f skólum færast ekki hér, heldur f 12. gjaldalið, nema þau séu greidd af heilsu- vemdarstöð. 12. Fræðslumál. Hér eru tilfærð öll,útgjöld til rekstrar skóla og annarrar beinnar skola- starfsemi. Endurgreiðslur ríkissjóðs koma til frádrattar. Fjárfestingarútgjöld.sem erueignfærð, færast að sjálfsögðu ekki hér frekar en f aðra liði á rekstrarreikningi. _ , _ 13. Ýmis félags- og m en n in_ga r_m á 1. f þennan lið eru saman dreginutgjöld til ym- iss konar félags- og menningarstarfsemi, lyðhjálpar o. fl. Hér koma framlög til íþrotta- og æsku- lýðsmála, barnaheimila, barnavemdar og bamaleikvalla, til heimilis- og mæðrahjalpar,til skruð- garða og útivistarsvæða, til safna, lestrarfélaga og margsvfslegra annarra félagssamtaka, og til hljómlistarstarfsemi. Enn fremur framlög til Byggingarsjóðs verkamannajajargraðasjoðsgjald.greiðsl- ur til félagsheimila, sem ekki eru eignfasrðar, o.fl., o. fl. __ , 14. Ýmis opinber þjónusta. Her eru færð útgjöld til ymissar almennrar þjonustu. I töflunni er þessum lið skipt f 7 undirliði. Fyrst eru tilfærð útgjöld til gatna/vega og holræsa, þar með talin útgjöld til gangstétta, götuljósa, umferðarmerkja o. þ.h. Her er bæði um að ræða ny- byggingu vega og vegaviðhald. Utgjöld til vega og holræsa, sem eignfærð eru af viðkomandi sveitarstjórn, koma ekki hér, heldur á eignabreytingareikning.,Kveður heldur meira að eignfærslu slíkra útgjalda á sfðari árum. Eru þau þá afskrifuð,a nokkrum, árum og koma slikar afskriftir r þenn- an lið. Framlög til sýsluvegasjóða eru ekki færð hér, heldur f 1,5. lið. — Til,fradrattar utgjöldum til vega koma hér framlög,rrkissjóðs til vega og gatna f þéttbýli, samkvæmt ákvæðum vegalaga. Getur þvf verið mrhustala f þessum lið; I f 2. undirlið þessa liðs eru færð útgjöld til brunavama, og f 3. undirlið útgöld til þrifnaðar. Til þrifnaðar teljast m.a. útgjöld til snjorrtoksturs, gatnahreinsunar og sorghreinsunar, og er sfðast taldi liðurinn langstærstur fkaupstöðum. f 4., ,5. og 6. undirlið eru færð oafturkræf útgjöld til vatnsveitna, rafveitna, hafna eða lendingarbóta. Sé hér um að ræða fyrirtæki með , sjálfstætt reikningshald, erm.a. rekstrarhalli jreirra færður hér, ef hann er greiddur úr sveitarsjóði. Útlán sveitarfelags til slrkra fyrirtækja eru hins vegar færð á eignabreytingareikning. f7.undirlið eru færð margs konar útgjöld til almennrar þjónustu, svo sem til annarra samgöngumala en eru f l.undirlið, til skipulagsmala, framlög til skyldra, mála f þessum lið, o. fl. 15. Sýslu vegaska11ur. Hér færast öll framlög sveitarfélaga til sýsluvegasjóða. 16. Syslusj oðsgjald. Þarfnast ekki skýringa. 17. Framlag ti,l atvinnuvega. f þennan lið eru færð óafturluæf útgjöld til landbún- aðarmála, skógrasktar, útgerðar-og iðnaðarfyrirtækja o. fl. Útgjöld til fjárfestingar, sernerueign- færð, koma að sjálfsögðu ekki hér, heldur á eignabreytingareikning. Til landbunaðarmála telst m.a. kostnaður við reta-og minkaveiðar. Endurgreiðslur á þeim kostnaði koma til, frádráttar f þennan lið. Þessar endurgreiðslur koma venjulega næsta ár eftir að útgjöldin,eiga sér stað, og þar sem kostnaður við refa- og minkaeyðingu e,r oft mjög breytilegur frá ari til árshjá einstökumhrepp- um, geta endurgreiðslurnar orðið hærri en útgjöld sama árs. Kemur þá,mfnustala f þennangjaldalið. 1 8., V axtagj öld. Vextir af öllum skuldum sveitarsjóðanna sjálfra eru færðir her ásamt tengdum kostnaði, hvort sem stofnað hefur verið til þeirra vegna almennra þarfa eða t.d. skóla- byggingar. Meðan á byggingu mannvirkja stendur, koma þó vextir oft með öðrum byggingarkostn- aði a eignabreytingareiRning. , 19. Önnur rekstrarútgj öld . Hér em færð ýmis útgjöld, sem ekki heyra,undir aðra liði á rekstrarreikningi. f þennan lið eru einnig færðar afskriftir, en flest stærri sveitarfélög afskrifa lausafjármuni á rekstrarreikningi og sum einnig fasteignir. Afskriftafjárhæðir koma einnig f tekju- hlið eignabreytingareiknings, í liðinn "skerðing bókfærða eigna". 20. Rekstrarafgangur. Sé um rekstrarhalla að ræða, kemur hann fram sem mfnustala f þessum lið. Niðurstöðutala þessa liðs er hér oft önnur en fram kemur f reikningsskilum,sveitarfé- laga.|Stafar það af samræmingu Hagstofunnar á reikningum o. fl., eins og greint er fráhérað fram- an. Oftast er hér um að ræða tilfærslur milli rekstrarreiknings annars vegarog eignabreytingareikn- ings hins vegar.

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.