Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1983, Blaðsíða 7
5
Fara verður sérstaklega með endurgreiðs_lur I útgjöldum til fjárfestingar (nýbygging, fast-
eignakaup o. s. frv.), sem færð er sem eign á efnahagsreikningi. Við byggingu skola t. d. færist
á eignabreytingareikning sem nýbygging aðeins hluti sveitarsjóðs af býggingarkostnaði, en 5-
greiadur hluti rfkissjóðs færist á viðskiptareikning ríkissjóðs. Her er með öðmm orðum litið svo
a, að rikissjóður eigi hluta 1 skólanum og sveitarsjóður geti ekki talið hluta ríkissjóðs sér til
eignar. Af þessu leiðir, að á efnahagsreikning sveitarfélagsins færist aðeins eignarhluti sveit-
arsjóðs (1/2, 1/4 o. s. frv.) f matsverði eða byggingarkostnaðarverði alls skólans. Sömu reglur
gilda um ýmsar aðrar eignir, sem sveitarfelagið byggir eða á með öðmm aðila, t.d.. fé-
lagsheimili, og gildir einu, hvort eignin eða stofnunin er rekin af sveitarfélaginu eða f umsjá
þess. Ef endurgreiðslur á utgjöldum til eignaaukningar eru beinir styrkir, svo sem þá er félög
leggja fram óafturkræft fé til ákveðinnar fjárfestingar, þá færast slfkar greiðslur f tekjuhlið
rekstrarreiknings.
Allar niðurstöðutölur á rekstrarreikningi skulu sýna nettóupphæðir, ^ þ. e . endurgreiðslur
koma til frádráttar viðkomandi liðum. Þannig færast endurgreiðslur á útgjöldum til frádráttar
fviðkomandi útgjaldaliði, en ekki f tekjuhlið rekstrarreiknings.
Árfðandi er, að hugtökin lán, útlán, viðskiptaskuldir og viðskiptainneignirhafi samræmda
merkingu f sambandi við færslu reikninga. Lán og viðskiptaskuldir eru kröfur annarra á^ sveit-
arfélagið, en útlán og viðskiptainneignir em kröfur sveitarfélagsins á aðra. Lán og útlán eru
kröfur, sem stofnað er_til með samningi og skriflegagviðurkenningay eru um að öllum jafnaði.
Slíkar kröfur greinast f skuldabréfalán/skuldabréfautlán og "önnur lán"/ "önnur útlán." Vfxlar
falla undir "önnur lán"/"önnur útlán, " án tillits til þess, hvort um stutt eða löng lán er að
ræða. Á viðskiptareikninga færast hins vegar allar kröfur, sem færðar eru f opinn reikning, án
þess að gerðir séu_sérstakir greiðslusamningar eða gefnar skrifle_gar skuldarviðurkenningar. Fyr-
irframgreiðslur, ógreidd hlutdeild ríkissjóðs fbyggingu skóla, ogreitt framlagfrájöfnunarsjoði,
svo eitthvað sé nefnt, eru kröfur, er færðar skulu á viðskiptareikninga.
Árfðandi er, að samræmi sé við færslur á reikningum fyrirtækja með sjálfstætt reiknings-
hald. Fyrirtæki merkir hér sjálfstæða rekstrarheild, með tekjur og gjöld, sem gerður er ser-
stakur rekstrar- og efnahagsreikningur fyrtr. Allar afturkræfar greiðslur milli slíkra fyrirtækja
og sveitarfélagsins sjálfs færastyem lán, útlán eða á viðskiptareikninga, og koma þar með á
eignabreytingareikning. Allar óafturkræfar greiðslur frá fyrirtæki til sveitarfélagsins (nema um
se að ræða endurgreiðslur á ákveðnum útgjaldaflokkum) færast f tekjuflokkinn "aðrar tekjur" á
rekstrarreikningi sveitarfélagsins. Óafturkræfar greiðslur frá sveitarsjóði til fyrirtækis (t. d.
rekstrarhalli, styrkur o.s.frv.) færast f þá gjaldaflokka, sem fyrirtækið heyrir undir. "
Hér fara á eftir nánayi skýringar unyeikningsliði taflnanna. Er þar miðað við töflu II,og tölur
°g bokstafir við liði hér á eftir visa til lfna f þeirri töflu. Þessar skýringar eiga jafnframt við sömu
liði eða samsafn liða f öðrum töflum.
1. Útsvör. Hér eru færðar allar útsvarstekjur nettó (sjá þó 5. lið), þ. e. á lögð útsvör eftir
hækkanir og lækkanir, aftlætti o.fl. Til frádráttar f þennan lið kemur meðal annars bað, sem burt
er fellt af eftirstöðvum útsvara fyrri ára.
2. A ðstöðu gj a ld . Tekjur af aðstöðugjaldi færast nettó á sama hátt og útsvörin. — Að-
stöðugjald var fyrst lagt á 1962 (sbr. III. kafla laga nr. 69/1962). Voru tekjur af þvf 1962 taldar
með tekjum af "öðrum sköttum og gjöldum" f töflum skýrslu Hagstofunnar um sveitarsjóðareikn-
inga 1953-62.
3. F a st eign a s k a 11 a r. Hér á einvörðungu að færa fasteignaskatta á lagða samkvæmt
gildandi lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Önnur fasteignagjöld (t. d. vatnsskattur) geta þó í
einstaka tilfellum verið meðtalin f þessum lið, þótt það verði ekki seð af reikningum.
4. Aðrir skattar og gjöld^. _Hér koma allar tekjur sveitarfélagsins afsköttumoggjöld-
um, sem ekki heyra undir liði 1-3 (sjá þó 5. lið), svo sem gatnagerðargjöld, byggingarleyfisgjöld,
skemmtanaleyfisgjöld o.fl. Um færsíu þeirra gildir sama og um utsvörin._
5. Frá J örn u n a rsj óði sveitarfélaga. Hér koma framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfé-
lagasamkvæmt lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Landsútsvar er einn tekjustofn Jöfnunarsjóðs, en
síðan rennur það til sveitarfélaganna sem_hluti af framlagi sjóðsins til jreirra, og er_þvftaliðí þess-
um lið. Hins vegar munu nokkur sveitarfélög hafa fært landsútsvarshluta jöfnunarsjóðsframlagsmeð
"öðrum sköttum og gjöldum" f 4. tekjulið, og getur þvf fjárhæð færð f lið_5 verið of lág f þeim
tilvikum, þegar leiðréttingu var ekki við komið, vegna þess að ekki var séð, á hvom veginn fært
hafði verið.
6. Aðrar re ks t r a rt e kj u r. Allar aðrar rekstrartekjur færast hér, svo sem tekjur af fyrir-
tækjurn, nettótekjur af fasteignum (þar með lóðarleigur),^ vaxtatekjur, o. fl., o.fl. (Sjá 14. lið,
"vegafe"). — Endurgreiðslur á útgjöldum koma til frádráttar viðkomandi útgjaldaliðum, sbr. al-
mennar skýringar hér að framan.
7. S t j órn a rkos tn aður. Hér færist allur kostnaður við stjóm sveitarfélagsins.nema hann
tilheyri sérstökum gjaldaflokki og unnt sé að greina hann frá almennum stjómarkostnaði. Hér færist
m.a. kostnaður við nefndir, endurskoðun, niðurjöfnun og við innheimtu útsvara og annarra skatta.
Enn fremur laun á skrifstofu verkfræðings, sfmi, húsnæði, ferðalög, málflutningskostnaður, árgjald
til Sambands fslenskra sveitarfélaga, o. fl., o.fl. Hlutdeild fyrirtækis með sjalfstætt reiknings-
hald f stjómarkostnaði kemur til fiádráttar, ef um hana er að ræða. — Á sfðari ámm hafa verið
vaxandi örðugleikar á að gera tilfærslur á reikningum til samræmingar á þessum kostnaðarlið.vegna
þess að kaupstaðir og stærri hreppar gera meira og meira af að dreifa á einstaka útgjaldaflokka eða
rekstrardeildir stjómarkostnaði, sem áður taldist almennur og féll undir þennan lið.Verður af þess-
um sökum að gæta varúðar við allan samanburð útgjalda til stjómarkostnaðar.