Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1983, Blaðsíða 14

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1983, Blaðsíða 14
12 HREPPAR.ÞAR SEM ER ÞÉ T T B ÝL I S S T AÐUR OG HEITI HANS EKKI SAMNEFNT HREPPSHEITI SAMKVÆMT RITUN f HAGSKÝRSLUM. Stjarna aftan. við heiti þéttbýlisstaðar merkir, að íbúatala hans og hreppsins sé talin ein og hin sama. Miðneshr.: Sandgerði* Gerðahr.: Garður* Vantsleysustrandarhr.: Vogar Bessastaðahr.: Álftanes Andakflshr.: Hvanneyri Neshr.: Hellissandur Rif Eyrarsveit: Grundarfjörður Laxárdalshr.: BÚðardalur Geiradalshr.: Króksfjarðarnes Patrekshr.: Patreksfjörður* Suðurfjarðahr.: Bfldudalur* Kaldrananeshr.: Drangsnes Bæjarhr.: Borðeyri Ytri-Torfustaðahr.: Laugarbakki Höfðahr.: Skagaströnd:i: Seyluhr.: Varmahlið Árskógshr.: Litli Árskógssandur Hauganes Arnameshr.: Hjalteyri Svalbarðsstrandarhr.: Svalbarðseyri Grýtubakkahr.: Grenivfk Skútustaðahr.: Reykjahlíð Reykdælahr.: Laugar Presthólahr.: Kópasker Skeggjastaðahr.: Bakkafjörður Fellahr.: Fellabær Borgarfjarðarhr.: Borgarfjörður eystra Búðahr.: Fáskrúðsfjörður* Stöðvarhr.: Stöðvarfjörður* Breiðdalshr.: Breiðdalsvík Búlandshr.: Djúpivogur* Kirkjubæjarhr.: Kirkjubæjarklaustur Hvammshr.: Vfk f Mýrdal Hvolhr.: Hvolsvöllur Rangárvallahr.: Hella Holtahr.: Rauðalækur Gnúpverjahr.: Búrfe^ll Hri.namannahr.: Flúðir Biskupstungnahr:: Laugarás Laugardalshr.: Laugarvatn^ Grfmsneshr.: frafoss og Ljósafoss Ölfushr.: Þorlákshöfn fBÚATALA KAUPSTAÐA OG HREPPA MEÐ YFIR 500 fBÚA, 1. DES . 1978. Kaupstaðir: Re_ykjavík.............................. 83376 Kopavogur............................... 13269 Seltjarnarnes............................ 2926 Garðabær................................. 4520 Hafnarfjörður .......................... 12122 Grindavfk................................ 1810 Keflavík................................. 6576 Njarðvfk................................. 1871 Akranes.................................. 4768 Bolungarvfk ............................. 1215 fsafjörður .............................. 3251 Sauðárkrókur............................. 2079 Siglufjörður ............................ 2091 Ölafsfjörður ............................ 1160 Dalvík................................... 1234 A kureyri .............................. 12889 Húsavik.................................. 2377 Seyðisfjörður............................ 1011 Neskaupstaður............................ 1678 Eskifjörður ............................. 1033 Vestmannaeyjar........................... 4634 Kaupstaðir alls 165890 Hreppar*: Miðnes................................... 1103 Gerða..................................... 833 Mosfells................................. 2455 Borgarnes................................ 1512 Nes....................................... 589 Ólafsvíkur............................... 1125 Eyrarsveit............................... 794 Stykkishólms............................ 1178 Patreks................................. 1025 Suðureyrar............................... 526 Hvammstanga.............................. 510 Blönduós................................. 885 Höfða.................................... 613 Skútustaða............................... 562 Raufarhafnar............................. 515 Vopnafjarðar............................. 857 Egilsstaða.............................. 1020 Reyðarfjarðar............................ 695 Búða..................................... 787 Hafnar.................................. 1338 Hvol;.................................... 687 Rangárvalla.............................. 695 Stokkseyrar.............................. 566 Eyrarbakka............................... 548 Hrunamanna............................... 520 Biskupstungna............................ 514 Selfoss................................ 3203= Hveragerðis............................. 1185 Ölfus................................... 1327 Stærri hreppar alls 28167 Minni hreppar 30327 Allt landið 1/12 1978 224384 =!=) Hér eru 4 hreppar,(Hvammstangahr., Raufarhafnarhr. .Hrunamannahr., Biskupstungnahr. jsem f Sveitarsjóðareikningum 1975-77 (hagskýrsluhefti II, 74} voru fhópi sveitarfélaga meðfærri en500 íhúa, en eru l.desember 1978 komnir yfir það mark. Þratt fyrir það eru þeir f töflum þessa heftis látnir fylgja sveitarfélögum með íhúatölu undir 500. Á hliðstæðan hátt er Hvammshreppur í V- Skaftafellssýslu, sem í Sveitasjóðareikningum 1975-77 var fhópi stærri sveitarfelaga, en er 1. des. 1978 með íbúatölu undir 500 (498), f þessu hefti látinn fylgja stærri hreppunum. Er þannig flokkun hreppa f tvo stærðarhópa látin vera hin sama f þessu hefti og hún er í Sveitarsjóðareikningum 1975- 77. ■■'*) Talinn með hreppum þótt hafi fengið kaupstaðarrettindi vorið 1978.

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.