Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Page 14
12*
Mnnnfjöldnskýrslur 1011—1915
S4
hreppi á landinu. í töflu V (bls. 19) er yfirlit yfir mannfjöldann í
öllum verslunarstöðum með yfir 100 ibúa.
í töflu II (bls. 7—14) er mannfjöldanum skift eftir sóknum
og prófastsdæmum, en í töílu III (bls. 15—17) eftir presta-
köllum. Liggja þær töflur beinast við samanburði við skýrslurnar
um hjónavígslur, fædda og dána, því að þær skýrslur koma frá
prestunum og skiftast því eflir prestaköllum og prófastsdæmum.
Loks er í töflu IV (bls. 18) skifting mannfjöldans eftir læknis-
hj eruð um.
4. Kynferði og aldur.
Sexe et úge.
í löflu VI (bls. 20—21) er mannfjöldanum í árslok 1915 skift
eftir aldri og kynferði. Af hverjum 1 000 manns voru þá 481
karlar, en 519 konur. Við manntalið 1910 voru þessi hlutföll 483
og 517. Hefur konum þannig fjölgað tiltölulega meir en körlum.
Aldurshlutföll þjóðarinnar voru þannig 1910 og 1915 sam-
kvæmt aðalmanntalinu 1910 og prestamanntalinu 1915.
1910 1915
Innan 10 ára .. 23.i °/o 22.9 °/o
10—15 ára . . 10.6 — 10.4 —
15-20 - . . 10.3 — 10.1 —
20-30 — .. 14,s — 16.4 —
30-50 — .. 22.9 — 21.5 —
50-60 — .. 8,i — 8.9 —
60-70 - .. 5,i - 5.9 —
70 ára og eldri 3.9 -
Ótilgreindur aldur .. 0.3 — )) —
100.o °/o lOO.o >
Samdráttur.
Innan 20 ára .. 44.i > 43.4 °/o
20—60 ára .. 46.i — 46.8 —
Yfir 60 ára . . 9.6 — 9.s —
Ótilgreindur aldur ,. . . 0.3 — ))
Við yfirlit þetta er einna eftirtektarverðast, að yngstu aldurs
flokkarnir eru tiltölulega fámennari árið 1915 heldur en 1910.