Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Síða 15

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Síða 15
24 Mnnnfjöldaskýrslur 1911—1915 13 B. Hjónabönd. Mariages. I. Fjöldi hjónavigslna. Mariages contractés. Árin 1911 — 15 voru stofnuð alls 2 608 hjónabönd á landinu eða að meðaltali 522 á ári. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig hjóna- vígslurnar skiftust á hin einstöku ár og hve margar þær voru að undanförnu. Tala hjónavígslna 1911 .... 517 eða 6.0 á 1000 manns 1912 .... 497 — 5.s - — — 1913 .... 494 — 5.7 - — — 1914 .... 493 — 5,r. - - - 1915 .... 1 1 co CO 1 O CO Meðaltal 1911—15 522 eða G.o á 1000 manns — 1906-10 482 — 5.s - — — . — 1896-05 502 — 6.4 - — — — 1886-95 510 — 7.2 - — — — 1876—85 483 - 6.7 - — — Á 5 ára tímabilinu 1911 —15 hafa hjónavígslur verið fleiri að meðaltali á ári heldur en áður. Stafar það mest frá árinu 1915, því að það ár voru hjónavígslur miklu fleiri heldur en verið höfðu nokkru sinni áður. Þá fóru fram 607 hjónavígslur, en áður höfðu þær verið flestar 567 árið 1895 og 563 árið 1891. Annars hefur hjónavígslum farið tiltölulega fækkandi um alllangt áraskeið fram að 1915, en síðan hafa þær verið með meira móti. í Reykjavik eru hjónavigslur miklu tíðari heldur en á öllu landinu í heild sinni. Þess er líka að vænta, þar sem bærinn vex allhratt og mikið af ungu fólki flyst þangað, en auk þess giftist þar oft fólk, sem ekki á heima í Reykjavik. Á 5 ára tímabilinu 1911—15 voru hjónavígslur í Reykjavik (þ. e. Reykjavíkurprestakalli) 599 eða að meðaltali á ári 120. Verður það um 8.s hjónavigslur á hvert 1 000 ibúa. Ef Reykjavik er aftur á móti dregin frá, koma á öllu landinu utan Reykjavíkur aðeins 5.5 hjónavígslur á hvert 1 000. Hjónavígslur eru sjaldgæfari hjer á landi heldur en í nokkru öðru landi í Norðurálfunni, að undanskildu írlandi, svo sem sjá má á eftir- farandi yfirliti um tölu hjónavigslna í samanburði við mannfjölda i flestum löndum Norðurálfu síðustu 6 árin á undan ófriðnum.1) 1) Yíirlit þetta og samskonar yíirlit um fædda og dána i ýmsum löndum er lekið eítir skýrslum Dana »Ægteskaber, Födte og Döde i Aarene 1911—15«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.