Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Page 16
14
Mannfjðldaskýrslur 1911—1915
21
Hjóuavígslur á 1000 íbúa, árlcgt meðaltal 1908-13
Rúmenía (1912—13) ... .. 9.5 Austurríki . 7.4
Búlgaría (1910—11) ... .. 9.2 Svissland . 7.3
Ungverjaland .. 8.9 Danniörk . 7.3
Serbía (1909-12) .. 8,g Spánn . 7.o
Belgía (1909-12) .. 7.9 Portúgal (1910-13) .. . 6.9
Frakkland .. 7.9 Skotland . 6.7
Pýskaland .. 7.8 Noregur . 6.2
Rússland (1906—09) ... .. 7.8 Finnland . 6.1
Ítalía .. 7.7 Svíþjóð . 6.o
England .. 7.0 ísland . 5.8
Holland (1906-13).... .. 7.5 írland . 5.2
2. Hjúskaparstjett bruðhjóna.
L'étal mairimonial anlerieur dcs nouveaux marics.
í töflu X (bls. 44) er sýnd hjúskaparstjett brúðhjóna á undan
bjónavígslunni á hverju ári 1911 —15 á öllu landinu og í Reykjavík
sjer í lagi.
Eftirfarandi hlutfallstölur sýna hjúskaparstjett brúðhjónanna á
undan hjónavigslunni miðað við 1 000 brúðhjón og eru tvö næstu
10 ára bil á undan tekin með til samanburöar.
Af 1000 brúðhjónum voru
Brúðgumar 1891-1900 1901-10 1911-1
Yngissveinar... . 922 933 926
Ekkjumenn .... 74 62 67
Skildir 4 5 7
, Alls . . 1000 1 000 1000
Brúðir
Yngismeyjar ... . 951 952 961
Ekkjur 46 45 36
Skildar 3 3 3
Alls . . 1000 1000 1000
Á yfirlitinu sjesl, að það er tíðara, að brúðgumar hafi verið
áður giftir heldur en brúðir. Nálægt 7 °/° af brúðgumunum hafa
verið giftir áður, en 4—5 °/° brúðunum. Á timabilunum, sem
yfirlitið nær til, er enginn verulegur munur að þessu leyti. En áður
fyr var töluvert meir um giftingar ekkjufólks. Árin 1850—55 höfðu
þannig ll.s % af brúðgumunum verið giftir áður og 9 °/o af brúðunum.
Af þeim sem giftast aftur eru aðeins örfáir, sem giftast oftar
en tvisvar svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir.