Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Page 18
16
Manníjöldaskýrslur 1911 —1915
24
Karlar Konur
Undir 25 ára C96 1371
25—35 ára 1 473 969
35-50 — 388 252
Yfir 50 ára 51 16
Samtals .. 2 608 2 608
Hvernig tala brúðguma og brúða skiftist hlutfallslega á þessa
aldursflokka bæði á þessu árabili og tveim næstu áratugum á undan
sjest á eftirfarandi yfirliti.
Aí hverjum 100 brúðgumum eða brúðum voru
K ar 1 a r i89i-iooo 1901-10 i9ii—15
Undir 25 ára .... 20.c 24,i 26.7
25—35 ára 59.3 56,o 56.5
35-50 - 175 16 0 14.8
Yfir 50 ára 2.c 2.4 2.0.
Samtals .. lOO.o lOO.o lOO.o
onur
Undir 25 ára .... 39.2 45.2 52 o
25—35 ára 46.8 43.o 37.1
35—50 — 13.5 11.2 9.7
Yfir 50 ára 0.5 O.o O.o
Samtals .. lOO.o lOO.o 100.o
Yfirlit þetta sýnir, að þeim fer tiltölulega fjölgandi, sem giftast
ungir eða innan 25 ára. Á þessu tímabili hefur tiltala brúðguma
innan 25 ára hækkað úr 2OV2 °/o upp í 26V2 °/o og brúða úr 39 °/o
upp i 5272 °/0, eru bjer enn tiltölulega færri brúðgumar og
brúðir innan 25 ára heldur en í Danmörku og Noregi. Á tímabilinu
1911 —15 voru rúml. 74 brúðgumunum bjer innan 25 ára, B/c
innan 35 ára, af brúðunum voru rúml. helmingur innan 25 ára og
°/io innan 35 ára.
Pegar tekið er tillit til allra aldursílokka sjest líka, að meðal-
aldur brúðguma og brúða við giflinguna hefur sífelt farið Iækkandi
síðastliðin 20 -30 ár, svo sem eftirfarandi yfirlit ber með sjer.
Meðalaldur brúðguma og brúða
Brúðgumar Brúðir
1891-95 28.2 ár
1891—1900 ... ... 30.4 - 27.5 —
1901-05 ... 30.2 - 27.4 —
1906-10 ... 30.i — 27.o —
1911-15 ... 29.5 - 26.4 —
Lækkunin er meiri á aldri brúða heldur en brúðguma, en
mest er lækkunin meðal beggja á síðasta tímabilinu, meir en 7* ar