Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Síða 19
24
MnnnljöUIaskýrslur 1911—lRts
17
á meðalaldri hvorratveggja. Meðalaldur brúðguma í Reykjavík 1911
—15 hefur verið 29.8 ár og brúða 26.4 ár.
Ef menn vilja vita, hversu miklar giftingarlíkur eru fyrir
menn á hverju aldursskeiði, þá nægir ekki að athuga, hversu margir
aí öllum brúðgumum eða brúðum eru á þeim aldri, heldur verður
þá einnig að taka tillit til þess, hve margir eru á þvi aldursskeiði
utan hjónabands (ógiftir eða áður giftir), því að eftir því sem þeir
eru færri verða giftingarlíkurnar meiri, ef gengið er út frá einhverri
2. tafla. Giftingarlikur eftir aldursflokkum.
Frrquence des mariages (noces) dans les classes d'áge.
Af 1000 körlum og konum ulan lijónabands i liverjum aldursílokki giftust árlega, ammellement marics sur 1000 non mariés
Aldursflokkar Karlar, hommes Konur, femrnes
Classes d'áge
1870-85 1886-95 1897-OG'l 1900—15 1870-85 1880-95 1897-OG'j 1900-15
Innan 20 ára ... 1 18 24 29 27 1 6 r. 9 12 11
20—24 ára ) 1 46 57 70 73
25-29 — 87 94 103 101 71 77 84 79
30-39 — 94 86 90 84 56 55 48 46
40-49 — 38 37 35 37 12 16 14 12
50-59 — 14 10 12 10 2 2 1 2
Yfir 00 ára 2 3 2 2 » )) )) »
ákveðinni tölu brúðguma eða brúða á þeim aldri, og aftur á móti
minni því íleiri sem þeir eru. í 2. töílu eru sýndar giftingarlíkurnar
í hverjum aldursílokki. Regar litið er á síðasta límabilið sjest, að
giftingarlíkurnar eru mestar bæði fyrir konur og karla á aldrinum
25—30 ára, en minka með aldrinum bæði upp á við og nið'ur á
við. En þar kemur fram sá mikli munur á körlum og konum, að
á aldrinum 20—25 ára eru giftingarlíkur kvenna nál. þrefaldar á
móts við giftingarlíkur karla, en þegar kemur yfir þrítugt verða þær
miklu minni, á fertugsaldrinum litlu meir en helmingur og á
fimtugsaldrinum aðeins þriðjungur af giftingarlíkum karla.
Ef borin eru saman tímabilin sjest, að fram að síðasta tíma-
bilinu hafa giftingarlíkur yngri aldursflokkanna (innan þrítugs) farið
vaxandi, en eldri aldursflokkanna minkandi og gildir það bæði um
1) Manntalið 1901, sem notað er lil samanburðar, fellur ekld á milt timabilið 1890—1905.
Pess vegna or lijer notað tímabilið 1897—1900, )>vi að manntalið verður nálægt þvi miðju.