Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Side 20

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Side 20
18 54 Mannijöldaskýrslur 191 i—1915 karla og konur. Pað er því eðlilegt, að meðalaldur við giftingu hafi lækkað. Á síðasta tímabilinu hafa þó giftingarlíkur jTngri aldurs- flokkanna ekki vaxið, heldur jafnvel minkað, nema kvenna á aldr- inum 20—25 ára. En þar sem nú meðalgiftingaraldur bæði karla og kvenna hefur samt lækkað, sýnir það, að tiltölulega meir hefur dregið úr giftingum karla í eldri aldursflokkunum heldur en hin- um yngri. Á töflu XIV (bls. 47) sjest aldursmunur brúðhjóna 1911—15. Til þess að fá ljósara yfirlit um aldursmuninn hefur verið reiknaður út meðalgiftingaraldur kvenna, er giftast mönnum í hverjum aldurs- flokki og ennfremur meðalgiftingaraldur karla, sem giftast konum í hverjum aldursflokki. Sjest það á eftirfarandi yfirliti. Aldur Meðalgiftingaraldur Aldur Meðalgiftingaraldur brúöguma brúða brúöa brúöguma Innan 20 ára 27.4 ár Innan 25 ára 24.3 ár 20—24 ara ... 25-29 ára 25.i — 25—29 — ... 29.5 — 30—34 — 27.o — 30-34 — ..., 31.4 — 35—39 — í 28.o — 35—39 - ... 35.3 — 40—44 — .... 32 2 — 40—44 — ... 39 s — 45_49 _ 36 g — 45—49 __ .,., 42.fi — 50-54 — 37.2 — 50—54 - .... 46.3 — 55—59 — 39.« — 55-59 - .... 51.4 - Karlar, sem giftast innan 25 ára, ganga venjulega að e konur, sem eru heldur eldri en þeir sjálfir. Annars gildir sú regla um karla, að á hvaða aldri sem þeir giftast, taka þeir sjer venju- legast konur, sem eru yngri en þeir sjálfir. Þegar þeir giftast innan við þrítugt er aldursmunurinn venjulega ekki mikill, en vex eftir því sem þeir giftast seinna. Konur sem giftast innan þrítugsaldurs ganga venjulega að eiga menn, sem eru eldri en þær sjálfar, og því yngri sem þær eru því meiri er aldursmunurinn. Konur, sem giftast innan tvítugs eignast venjulega menn, sem eru nál. 10 árum eldri, en svo minkar munurinn og um þrítugsaldur giftast þær venjulega jafnöldrum sínum. Þær sem giftast eflir þrítugt giftast aftur á móti venjulegast mönnum, sem eru yngri en þær og aldursmunurinn verður því meiri sem þær giftast eldri. 4. Brúðkaupstið. Mariages par mois, í töflu IX (bls. 44) er sýnt, hvernig hjónavigslurnar hafa skifst niður á mánuðina árin 1911—15. Ber hún það með sjer, að gift-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.