Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Síða 25
24
Mannfjöldaskýrslur 1911—19i5
23
1 Reykjavík fæðist tiltölulega meira af óskilgetnum börnum
heldur enn annarsstaðar á landinu. Af öllum börnum, sem fæddust
í Reykjavíkurprestakalli árin 1911—15 voru 17.o °/o óskilgetin, en
utan Reykjavíkur aðeins 12.5 °/o.
3. Aldur mæðra við fæðingu.
Age des accoucliées.
Aldur mæðra við fæðingu sjest á 3. töílu. Miðað við 100
konur, er börn fæddu, í hverjum flokki var aldursskiftingin þannig
árin 1911 —15.
í lijóna- Utan
bandi lijónabands Alls
16—19 ára ....... 1.3 7.c 2.i
20-24 — ....... 16.i 29.3 17.9
25—29 — ....... 26.3 24.o 26.o
30—34 — ....... 24.2 19.o 23.5
35-39 — ....... 21.s 13.5 20.7
40-44 — ........ 9.3 5.7 S.s
45—49 — ........ l.o l.o l.o
50—54 — ........ O.o — O.o
Samtals .. lOO.o lOO.o lOO.o
Af giftum konum, er börn fæddu, voru flestar á aldrinum 25—
29 ára, rúmlega fjórði liluti þeirra, og litlu færri á aldrinum 30—34
ára. Yfir ferlugt er rúml. 7io hluli, en innan tvítugs aðeins Vjs °/«-
3. tafla. Aldur kvenna, er börn fæddu.
Age des accouchées.
Tala fæðinga 190G-10, naissances Í90G—10 Tala fæðinga 1911—15, naissances 1911—15
Aldur mæðra við fæðinguna Age des accoiicliées 16—19 ára 20-24 — 25-29 — 30-34 — 35—39 — 40—44 — 45—49 — 50-54 — Samtals .. í lijóna- bandi, légitimes Utan hjóna- bands, illégitimes Alls, total í lijóna- bandi, légitimes Utan hjóna- bauds, iltégitimes Alls, total
114 1 467 2 517 2 810 1 976 1 046 98 1 91 368 377 299 222 118 19 » 205 1 835 2 894 3109 2198 1 164 117 1 132 1 626 2 650 2 436 2198 933 104 1 118 451 371 294 208 88 16 » 250 2 077 3 021 2 730 2 406 1 021 120 1
10 029 1 494 11523 10 080 1546 11 626