Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Side 27
24
Mnnnljöldnskýrslur 1911—1!M5
25
ráðiö miklu þar um. En þegar tekinn er í einu lagi aldurinn 20—29
ára, þá er Ijóst, að á þeim aldri er um verulega aukningu á frjósemi
giftra kvenna að ræða á þessu tímabili, (1897—06: 41.s %, 1906—15:
43.7 H/°)> en aftur á móti hefur frjósemi giftra kvenna yfir þrítugt
minkað (á aldrinum 30—49 ára, 1897—1906: 19.c °/o, 1906—15:
17.9 %). Tölurnar um frjósemi giftra kvenna innan tvítugs í yfirlit-
litinu hjer á undan eru mjög kynlegar. Enda þótt mjög fáar giftar
konur sjeu á þessum aldri, þá er samt munurinn á hlutfallslölunum
svo gífurlegur, að liann getur ekki stafað ef tómri tilviljun. Liggur
nærri að ætla, að tala giftra kvenna innan tvítugs í manntalinu 1910
sje of há, svo að lilutfallstalan fyrir 1906 — 15 sje Iægri en vera ætti.
5. Kynferði fæddra.
Naissances par sexe.
Þau 11806 börn, sem fæddust 1911—15, skiftust þannig eftir
kynferði, aö 6 040 voru sveinar og 5 766 meyjar. Af hverjum 1000
börnum voru.þannig 512 karlkyns en 488 kvenkyns. Á næsta 5 ára
tímabili á undan (1906 —10) voru 525 af 1 000 karlkyns, en 475
kvenkyns. Þó að munurinn virðist nokkuð mikill á þessum tveim 5
ára tímabilum, er hann samt ekki meiri en það, að hann getur
stafað af tilviljun. Kynferðishlutföll fæddra barna hafa undanfarið
verið svo sem hjer segir.
Tala sveina af 1000
lifandi fæddra andv. fæddra fæddra alls
1876-85 ......... 510 614 514
1886-95 ......... 509 547 510
1896-05 ......... 514 572 516
1906—15 ......... 517 572 519
Af andvana fæddum eru tiltölulega fleiri sveinar heldur en af
lifandi fæddum. Sýnir það að þegar á undan fæðingunni er lifi
sveina hættara heldur en lífi meyja.
6. Andvana fæddir.
Mort-nés.
Af þeim 11 806 börnum, sem fæddusl 1911—15 voru 11439
fædd lifandi, en 367 andvana. Hafa þannig 31 af liverjum 1 000
börnum verið fædd andvana. Á næsta 5 ára tímabilinu á undan
(1906—10) voru 30 andvana fædd börn af hverjum 1 000. Það er
orðið tiltölulega minna um andvana fædd börn heldur en var fyrir
aldamótin, svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti.
d