Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Side 33
24
MannfjÖldaskýrsíur 1911—1915
31
Sveinar Meyjar
1911-15 1901-10 1911-15 1901-10
Á 1. ári...... 85.4 120.8 04.7 104.g
— 2. —.......... 19.4 29.9 13.g 28.s
— 3. —.......... 11.5 15.1 10.7 14.7
— 4. —........... O.o lO.o 6.2 9.7
— 5. —........... 3.4 7.0 4.5 7,i
Yfirlitið sjrnir, að dánarlíkurnar eru meiri fyrir sveina heldur
en meyjar fyrstu árin, en mismunurinn fer minkandi, og á 5. ári
eru dánarlíkur sveina orðnar minni heldur en meyja. Uin bæði
kynin gildir það annars, að dánarlíkurnar eru langmestar á 1. ári,
en minka svo mjög mikið með hverju aldursári. Á 1. ári eru dánar-
líkurnar 4—5 sinnum meiri heldur en á 2. ári. Á 3.—5. ári minka
líka dánarlíkurnar mjög mikið, en þó ekki um helming á hverju ári.
Á samanburði við tímabilið 1901 —10 sjest, að barnadauði
hefur minkað mikið á þeim 7 árum, sem að meðaltali eru á milli
tímabilanna. Hefur lækkunin orðið nokkuð lík á öllum 5 árunum,
viðast um 30—40 %.
Barnadauðinn á 1. árinu er lika mjög mismunandi, langmestur
fyrst eftir fæðinguna, en síðan mjög minkandi með aldrinum. Eftir-
farandi yfirlit sýnir barnadauðann á 1. ári á tímabilinu 1911 —15
þannig, að greint er milli þeirra, sem dej'ja á 1. sólarhring eítir
fæðinguna, á 2.—30. degi, á 2. og 3. mánuði, og á 2., 3. og 4 árs-
fjórðungi. Vegna þess að aldursbilin eru hjer misjafnlega löng eru
hlutfallstölurnar allsstaðar miðaðar við dag.* 1) Af hverjum 1 000, sem
voru á lifi við byrjun hvers aldursbils, dóu á því að meðaltali á
hverjum degi svo margir sem hjer segir.
Sveinar Meyjar
A 1. sólarliring , . . 8.57 6.07
— 2.—30. degi 0.92 0.54
— 2. niánuði 0.24
— 3. — 0.15
— 2. ársfjórðurgi ... 0.15
- 3. - 0.13 0.09
— 4. — 0.11
Á 1. sólarhringnum eftir fæðinguna er barnadauðinn lang-
mestur, hjer um bil tífaldur á móts við barnadauðann á 1. mánuð-
bættum helmingnum af tölu fædtlra 1910 og 191."}, danartala 2. árs við tölu fæddra 1910—13 að
viðbæltri liálfri tölu fæddra 1909 og 1914 og frádregnum dánum á l. ári 1910—14 o. s. frv. —
1) Hjer er miðað við fædda á tímabilinu 1911—15, enda þótt sum börn þau, sem hjer um ræðir,
hafi verið fædd 1910, en aftur á móti sum börn fædd 1915, sem dóu á þessum aldri, hafi ekki
dáið fyr en 1916.