Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Side 34
32*
Xfnnnfjölitaskýrslur lflit—1915
21
inum annars, á 2. mánuði er hann helmingi minni heldur en á 1.
mánuði að undanteknum 1. sólarhring og síðan minkar hann smátt
og smált, en hjer er um svo smáar tölur að ræða, að ekki er örugt
að byggja á mjög litlum mismun.
Þess liefur áður verið getið, að liltölulega er meira um and-
vana fæðingar utan hjónabands heldur en i hjónabandi. En auk
þess eru dánarlíkurnar meiri fyrir þau börn, sem fæðast lifandi
utan hjónabands heldur en fyrir þau, sem fæðast í bjónabandi. í
skýrslunum er aðeins greint á milli skilgetinna og óskilgetinna barna,
sem deyja yngri en mánaðargömul. Af 1 000 lifandi fæddum börn-
um dóu innan mánaðar:
Sveinar Meyjar
Skilgetin ......... 32.fi 20.»
Óskilgetin......... 51.7 27.3
5. Hjúskaparstjett látinna.
MortaUlé par f lat matrimonial.
Eftirfarandi yfirlil sýnir hjúskaparstjetl dáinna á undanförnum
tímum. Af 1 000 manns í liverjum flokki dóu að meðaltali árlega
svo margir sem bjer segir.
K arl a r 187G-85 188G-Ð5 1897-OG') 1906-15
Ógiftir 26.4 18.3 15.fi 13.3
Giftir 23.2 22,8 20.3 17.3
Ekkjumenn og fráskildir. K o n u r 56.9 53.g 56.7 51.i
Ógiftar 21.4 14.8 13.5 •11.8
Giftar 16.9 14.c 12.3 11.0
Ekkjur og íráskildar .... 43.i 46.7 42/. 43.2
Manndauðinn er meiri meðal giftra karla heldur en ógiftra, en
aftur á móti lítið eitt minni meðal giftra kvenna heldur en ógiftra,
en meðal ekkjufólks er liann langmestur. Tölur þessar sýna þó ekki
beinlínis áhrif hjúskaparsljetlarinnar á manndauðann, því að aldurs-
skifting hjúskaparstjettanna er mismunandi, ekkjufólk yfirleitt eldra
en gift fólk og það aflur eldra en ógift fólk. En meðal eldra fólks
má búast við meiri manndauða heldur en meðal yngra, þólt það
lifi við jafngóð skilyrði að öðru leyti. En þar sem dánartölur giftra
kvenna eru lægri heldur en ógiftra þrátt fyrir það þólt ekkert tillit
sje tekið til aldursins, má þó fullyrða, að manndauði sje töluvert
1) Sjá athugasemd á bls. 17'.