Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Side 36

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Side 36
34* Mannfjöldaskýrslur 1911—1915 2Í hann rita i kirkjubókina dauðamein hins látna eftir þeim skýringum sem hann getur bestar fengið. Hver prestur skal senda hjeraðslækni árlega skýrslu um þá, er hann hefur jarðsett, og tilgreina dauða- mein hvers eins, þar sem dánarvottor& ekki fylgir. Hjeraðslæknir skal rannsaka skýrslur prestanna að því er til dauðameinsins kemur og bæta úr því, er hann finnur ábótavant. Ennfremur semur hann samandregna skýrslu fyrir alt hjeraðið og sendir hana ásamt dánar- skýrslum prestanna og dánarvoltorðum til landlæknis. En hann hefur siðan afhent hagstofunni allar þessar skýrslur. Lögin um dánarskýrslur gengu ekki í gildi fyr en síðari hluta ársins 1911 og var því ekki ætlast til þess, að þau kæmu til fram- kvæmda fyr en á síðasta ársfjórðungi 1911, en víðasthvar á landinu hafa samt prestarnir gefið skýrslu fyrir alt árið 1911 með tilgreindum dauðameinum. Aðeins í Reykjavikur- og Húsavíkurhjeruðum ná skýrslurnar ekki nema yfir siöasta ársQórðunginn. Aftur á móti vantar alveg skýrslu fyrir alt árið úr Stykkishólmshjeraði öllu, úr Bjarnanesprestakalli og frá fríkirkjusöfnuðinum í Reyðarfirði. Með því að skýrslurnar náðu þannig víöast yfir alt árið 1911, þá hefur það ár alt verið tekið hjer með, en þau mannslát, sem skýrslur hefur vantað um að þessu leyti, hafa verið tilfærð undir 155. lið i skránni um dánarorsakir (orsök óþekt eða ótilgreind), og hefur því sá liður orðið töluvert hærri árið 1911 heldur en árin á eftir. Árin 1911—15 hafa alls 661 mannslát fallið undir þennan lið eða 10.7 % af öllum mannslátum á timabilinu. En meir en helmingurinn kemur á árið 1911, 329 mannslát eða 28.5 °/o af öilum mannslátum það ár. Hin árin voru mannslát með óþektri eða ótilgreindri dánarorsök langtum færri, 1912 7.9 °/°» 1913 4.9 %>, 1914 og 1915 6.7 %>. Ef árin 1912—15 eru tekin út af fyrir sig, hafa mannslát með óþektri eða ótilgreindri dánarorsök numið 6.7 °/o af öllum mannslátum á því tímabili. Mun mega telja það nokkurn veginn sæmilegt hlutfall svona í byrjun, en vonandi á það fyrir höndum að lækka siðar. Til samanburðar má geta þess, að í Svíþjóð var byrjað á því 1911 að safna dánarskýrslum af öllu landinu bæði eftir dánarvottorðum og upplýsingum frá prestum, þar sem dánarskýrslur þeirra áður náðu nær eingöngu til bæja, þar sem læknir var búsettur. Fyrsta árið, 1911, voru óþektar eða ótilgreindar dánarorsakir 6.s °/o, en hlut- fallið lækkaði smátt og smátt og var komið niður í 5.o °/o árið 1915. Upplýsingarnar um dánarorsakirnar eru ekki allar jafnábyggi- legar. Þar sem dánarvottorð frá lækni liggur fyrir, mun mega telja dánarorsökina svo vel upplýsta sem kostur er á. Öðru máli er að gegna, þar sem prestur gefur skýrslu um dauöameinið. Að vísu getur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.