Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Side 38
36
Mannfjöldaskýrslur 1911—1915
24
Dánir 1911-15 Af 100 Af 10000
að meðalt. arl. mannslát. manns
I. Næmir sjúkdómar............................ 271.4 21.9 31.1
II.—III. Eitranir og áverkar..................... 107.4 8.7 12.3
IV. Meðfæddar bilanir og krankleikar........... 30.6 2.5 3.5
V. Vanheilindi................................ 166.2 13.4 19,i
VI. Æxli ...................................... 87.2 7.7 lO.o
VII. Sjúkdómar í einstaka líffærum:
A. Sjúkdómar i hörundi og holdi............. 2.2 0.2 0.3
B. Sjúkdómar í beinum og liðamótum ......... 2.8 0.2 0.3
C. Sjúkdómar í blóðinu, eitlunum og miltinu 4.o 0.3 O.s
D. Sjúkdómar í æðakerfinu.................. 61.4 5.0 7.0
E. Sjúkdómar i taugakerfinu ............... 96.6 7.7 ll.i
F. G. Eyrna- og augnasjúkdómar................ — — —
H. Sjúkdómar í andfærunum ................ 201.6 16.3 23.1
I. Sjúkdómar í meltingarfærunum ........... 46,o 3.7 5.3
J. Sjúkdómar í þvagfærunum ................ 21.s 1.8 2.5
K. Sjúkd. í getnaðarfærum kvenna, er ekki
stafa af barnsburði........................ 0.6 O.o O.i
L. Sjúkd. sem stafa af barnsþykt eða barnsb. 5.4 0.4 0.6
VIII. Óþekt eða ótilgreind dauðamein ............ 132.2___lffT____1ÍX2
Samtals .. 1 237.4 lOO.o 142,o
c. Næmir sjúkdómar.
Maladics infectueuses.
Af dauðameinunum er einkum ástæða til að athuga næma sjúk-
dóma nokkru nánar. Manndauði úr þeim hefur verið hvert ár þessi.
1911 ... .. 225 eða 26.3 af 10 þús. manns
1912 ... .. 279 — 32.4 — —
1913 ... .. 244 — 28,o — —
1914 ... .. 309 — 35.1 — —
1915 ... .. 300 — 33.7 — -
Árið 1914 hefur verið óhagstæðast að þessu leyti og olli því
hinn mikli barnadauði úr kikhósta það ár. Aftur á móti er líklegt,
að árið 1911 sýnist betra heldur en vera ber, vegna þess að svo
mörg mannslát það ár hafa fallið undir óþekt dauðamein. Annars
hefur manndauðinn úr næmum sjúkdómum, miðað við 10 þúsund
manns, hagað sjer á hverju ári svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir.
Af 10000 manns dóu úr næmum sjúkdómum
1911 1912 1913 1914 1915
Skarlatssótt . . . — 0.1 0.2 0.8
Barnaveiki ... 2.3 2.3 0.7 0.3 0.5
Kíkhósti — — 10.7 3.5
Kvefpest 2.3 1.7 — 2.2
Kvefsótt 1.2 1.6 0.7 1.1