Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Side 40
38
Mannfjöldaskýrslur 1911—1915
24
Dánir árlega Af 10000
að mcðaltali manns
Ellihrumleiki . 153.6 17.6
Lungnabólga . 149.2 17.t
Krabbameín . 81.8 9.4
Heilablóðfall . 57.4 6.6
Hjartabilun . 42.2 4.8
Meðfætt fjörleysi .. . 23.8 2.7
Barnakrampi . 18.8 2.2
Langv. nýrnabólga Garnakvef . 14.8 . 13.8 1.7 1.6
Um sum af þessum dauðameinum mun óhætt mega segja, að
takmörkin milli þeirra og sumra annara sjeu harla óviss. Svo mun
að minsta kosti vera um hjartabilun gagnvart öðrurn hjartasjúk-
dómum og garnakvef gagnvart iðrakvefsótt. Undir ellihrumleik er
lika hætt við að tekið haíi verið meira heldur en þar ætti að vera,
þvi að þegar óvíst er um dauðamein gamals fólks liggur nærri að
telja dauðameinið elli, þótt það kunni að vera annað.
Úr barnsfararsótt hafa dáið að meðaltali á ári 1.3s af hverjum
1 000 konum, sem barn hafa fætt, en 2.32 úr öðrum sjúkdómum,
sem stafa af barnsþykt eða barnsburði, eða alls 3.70 af 1 000 vegna
barnsburðar.
Skýrslur um nokkrar helstu dánarorsakirnar að því er snertir
kynferði, aldur og heimilisfang þeirra sem látist hafa eru í töflu
XXIII og XXIV (bls. 64-67).
e. Slysfarir.
Accidents.
Manndauði af slysförum sjest á eftirfarandi yíirliti.
Af slysförum dóu
Að mcðaltali árlcga Af 10000 manns
Druknun Aðrar slysf. Samtals Druknun Aðr. slysf. Samtals
1891—1900 ..... 67.0 13.1 80.i 9.o 1.7 10.7
1901—1905 ..... 57.o ll.o 68.o 7.2 1.4 8/.
1906—1910 ..... 75.8 13.o 88.8 9.i l.s 10.7
1911—1915...... 73.o 23.8 96.s 8.4 2.7 11.t
Árin 1911—15 hefur manndauði af slysförum verið heldur
meiri en að undanförnu, enda þótt heldur minna hafi verið um
druknanir. Annars er langmestur bluti slysfaranna druknanir, á ár-
unum 1891—1900 hjer um bil 5/c af öllum slysförum, 1901—10
rúmlega það, en 1911—15 hjer um bil B/i. Á árunum 1911—15 urðu
druknanir flestar 95 árið 1912, en fæstar 61 árið 1915. Af slysförum
deyja miklu fleiri karlar heldur en konur og gildir það eigi aðeins