Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Page 41
íi Mnnnfjöldaskýrslur 1911—1915 39*
um druknanir, heldur um slysfarir yfirleitt, en slysfarir fara vax-
andi meðal kvenna. Af öllum, sem dóu af slysförum, voru 1891—
1900 aðeins 5.5 °/° konur, 1901—10 8.4 °/° °S 1911—15 9.5 %.
Sundurliðaðar skýrslur um dauðdaga, dánartíð og hjúskaparstjett
þeirra, sem dóu af slysförum 1911—15 er í töflu XXV og XXVI
(bls. 68—69).
f. Sjálfsmorð.
Suicides•
Sjálfsmorð hafa verið að meðaltali árlega svo sem hjer segir.
1891—1900 ............ 6.c eöa 0.9 af 10 þús. manns
1901—1910............. 8.3 — l.o----— —
1911—1915............. 9.o — l.o----— —
Eins og annarsstaðar eru hjer miklu færri konur en karlar,
sem fremja sjálfsmorð. Af þeim, sem rjeðu sjer bana 1891—1900
var hjer um bil 76 konur og tiltölulega heldur færri 1901—10, en
aftur á móti hafa óvenjulega margar konur að tiltölu ráðið sjer
bana árin 1911—15, 2/s af öllum sjálfsbönum. En auðvitað er hjer
um svo smáar tölur að ræða, að tilviljunin hefur mikið svigrúm.
í töflu XXVII og XXVIII (bls. 70—71) eru sundurliðaðar skýrslur
um dauðdaga, dánartíð og hjúskaparstjett þeirra, sem rjeðu sjer
bana árin 1911—15.