Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1988, Blaðsíða 74
50*
Mannfjöldaskýrslur 1971-80
43. yfírlit. Lögskilnaðir eftir aldri hjóna 1961-80.
Divorces by age ofcouples 1961-80.
Alls total 15-19 ára 20-24 ára 25-29 ára 30-34 ára 35-39 ára 40^4 ára 45^9 ára 50-54 ára 55-59 ára 60 ára og e. Ótilgr: aldur
Karlar males
1961-65 821 - 72 158 170 130 82 69 59 39 27 15
1966-70 1.095 i 121 255 188 173 113 113 55 34 37 5
1971-75 1.720 i 227 441 308 238 204 117 85 49 43 7
1976-80 2.036 7 253 500 414 294 198 171 88 59 49 3
Konur/c'oía/í'.v
1961-65 821 7 126 201 153 117 82 55 27 23 14 16
1966-70 1.095 13 226 •270 164 140 97 94 52 22 14 3
1971-75 1.720 18 373 429 319 207 158 108 59 25 22 2
1976-80 2.036 34 431 513 354 254 194 128 62 41 23 2
Hlutfallsleg skipting (%) Karlar 1961-65 100,0 8,9 19,6 21,1 16,1 10,2 8,6 7,3 4,8 3,3
1966-70 100,0 0,1 11,1 23,4 17,2 15,9 10,4 10,4 5,0 3,1 3,4
1971-75 100,0 0,1 13,3 25,7 18,0 13,9 11,9 6,8 5,0 2,9 2,5
1976-80 100,0 0,3 12,4 24,6 20,4 14,5 9,7 8,4 4,3 2,9 2,4
Konur
1961-65 100,0 0,9 15,7 25,0 19,0 14,5 10,2 6,8 3,4 2,9 1,7
1966-70 ■ 100,0 1,2 20,7 24,7 15,0 12,8 8,9 8,6 4,8 2,0 1.3
1971-75 100,0 1,0 21.7 25,0 18,6 12,0 9,2 6,3 3,4 1,5 1,3
1976-80 100,0 1,7 21,2 25,2 17,4 12,5 9,5 6,3 3,0 2,0 1.1
Translation.- Headings, Last column: Age not specified.
borið við Mannfjöldaskýrslur 1961-70 er
taflan nær óbreytt, nema hvað lengd hjóna-
bands er nú sundurliðuð ítarlegar.
í töflu 5.10 er sýnd skipting hjónabanda
1971-75 og 1976-80 eftir lengd við lög-
skilnað og aldri eiginmanns annars vegar og
aldri eiginkonu hins vegar.
Tafla 5.11 sýnir lögskilnaði hvert áranna
1971-80 eftir aldri hjóna við hjónavígslu.
Þetta er ný tafla í þessum skýrslum. Sömu-
leiðis er tafla 5.12 ný, en hún sýnir lög-
skilnaði 1971-75 og 1976-80 eftir aldri
hjóna við hjónavígslu og giftingarári.
Tafla 5.13 er ný hér, en hún sýnir lög-
skilnaði 1971-75 og 1975-80 eftir aldri
beggja hjóna við hjónavígslu. Einstök
aldursár eru ekki tilgreind, heldur eru ein-
ungis sýndir 5 ára aldursflokkar.
5.4. Börn hjóna, er skilja.
Children of divorcees.
Árið 1976-80 skildu árlega að jafnaði 407
hjón, þar af áttu 279 þeirra sameiginlega 1
bam eða fleiri á framfæri (68,5% hjóna), en
128 voru bamlaus (31,5%). Miðað við árin
1961-75 hefur hlutdeild hjóna án bama
aukist, en þá var hlutfallið nálægt 25% (46.
yfirlit).
Um dálka þá, sem sýna tíðni hjóna-
skilnaða, skal bent á, að tölurnar skal aðeins
nota til að bera saman breytingar á milli ára,
en alls ekki til samanburðar milli hópanna.
Aldursdreifing fólks og lengd hjónabands er
mjög ólík í þeim, en um þetta eru ekki til
upplýsingar, hvorki um lögskilnaði né
hjónabönd á landinu.