Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1988, Blaðsíða 95
INNGANGUR, fæðingar
71*
67. yfirlit Lifandi fæddir eftir aldri föður 1951-80.
Live births by age of father 1951-80.
Af 1.000 lifandi fæddum per 1.000 live births
Alls Innan 20-24 25-29 30-34 35-39 40-44 45-49 50-54 55-59 60-64 65 ára
Börn alls total 20 ára ára ára ára ára ára ára ára ára ára og eldri
births total 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 ii 12
1951-55 1.000 27 205 264 215 143 83 40 15 6 2 -
1956-60 1.000 19 179 275 227 154 88 38 13 5 2 -
1961-65 1.000 48 232 245 211 140 77 32 11 3 1 -
1966-70 1.000 75 300 236 168 120 65 25 8 2 1 -
1971-75 1.000 70 314 294 157 89 49 18 6 2 1 -
1976-80 1.000 60 288 315 193 90 35 14 4 1 - -
Skilgetin börn legitimate births 1951-55 1.000 3 140 271 247 171 98 47 16 6 1
1956-60 1.000 3 139 281 249 169 96 42 14 5 2 -
1961-65 1.000 7 174 261 245 167 92 37 13 3 1 -
1966-70 1.000 10 235 271 207 151 82 31 9 3 1 -
1971-75 1.000 6 229 349 203 116 63 23 7 2 1 1
1976-80 1.000 4 187 367 253 119 45 18 5 1 1 -
Óskilgetin börn illegitimate births 1951-55 1.000 95 392 243 125 64 39 22 11 5 3 1
1956-60 1.000 93 373 243 120 81 46 24 10 7 2 1
1961-65 1.000 176 417 194 104 54 30 16 6 3 - -
1966-70 1.000 238 463 148 68 42 22 12 5 1 1 -
1971-75 1.000 206 493 179 60 30 18 9 4 1 - -
1976-80 1.000 159 467 223 88 38 16 7 2 - - -
Translation. - Headings, column 2: Under 20 years; 12: 65 years and over.
hefðu verið 34% fæddra miðað við jafna
árganga kvenna samkvæmt 66.yfirliti, og
82% kvenna (27,2 af þúsundi að meðaltali
árlega í 30 ár) munu ala bam einu sinni eða
oftar áævinni(hérer horft fram hj á andv ana
fæddum bömum, sem nú eru svo fá, að engu
veldur). Árin 1971-75 var þetta hlutfall
92%, en vera kann að fækkun sú, sem þessar
tölur sýna, stafi að hluta til af því, að
frumburðarfæðingum hafi verið skotið á
frest síðustu ár. Af því hve miðtala fæð-
ingarraðar hefur lækkað í hverjum aldurs-
flokki frá 1971-75 til 1976-80, sést hve
konur em orðnar eldri þegar sömu fæðingar-
tölu er náð. Þetta sést reyndar skýrt í 9.-11.
dálki yfirlitsins. Þess ber að geta, að úr þeim
dálkum sést ekki, hve langur tími líður á
milli fæðinga hverra bama móður. Það er
vegna þess, að við hvert bam, sem bætist
við, verður mæðrahópurinn minni og annar
en sá, sem næstur er á undan.
6.9. Aldur feðra.
Father 's age.
Árin 1976-80 áttu 34,8% lifandi fæddra
bama feður, sem voru yngri en 25 ára. Mikill
meiri hluti óskilgetinna bama á föður innan
25 ára aldurs (62,6%) en aðeins lítill hluti
skilgetinna bama (19,1%).
í töflu 6.7 er lifandi fæddum skipt eftir
aldri föður. Árin 1951-55 voru 3,4% óskil-
getinna bama ófeðruð, en árin 1971-80 voru
alls 314 böm ófeðruð eða um 2,1 % óskilget-
inna bama.
í töflu 6.8. er sýnd tala lifandi fæddra
bama, skilgetinna og óskilgetinna, 1971-75
og 1976-80 eftir aldursflokki föður og fæð-