Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1958, Page 10

Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1958, Page 10
8 Dómsmálaskýrslur 1946—1952 1881— 1891— 1901— 1911— 1921— 1946— 1890 ‘) 1900J) 1910 *) 1920') 1925s) 1952’) Skírlífisafbrot 1,1 3,1 1,4 1,6 0,4 3,9 Ofbeldisafbrot: Líkamlegt ofbeldi 0,7 0,7 0,9 — 1,4 14,1 Manndráp, fóstureyðing o. fl. ... 0,4 0,2 0,5 0,9 — 6,6 Brot gegn valdstjórninni 1,7 1,3 1,0 0,9 1,2 9,1 Líkamsmeyðing af gáleysi — — — — — 23,6 Samtals 2,8 2,2 2,4 1,8 2,6 53,4 Auðgunaraf brot: Þjófnaður og hilming 19,8 20,7 15,8 12,0 20,6 94,5 Rán 0,1 — 0,1 0,3 — 1,0 Fjárdráttur og fjársvik 1,3 1,5 1,9 1,2 3,0 7,1 Fals 1,8 1,5 2,1 0,8 1,8 6,3 önnur og ótilgr. auðgunarafbrot 1,3 0,4 0,6 1,2 1,2 2,4 Samtals 24,3 24,1 20,5 15,5 26,6 111,3 önnur afbrot: Embættisafglöp 0,2 0,3 0,1 0,1 — 0,4 Meinsæri og rangur framburður 0,4 0,5 0,8 0,5 1,0 2,1 Brenna 0,3 — 0,5 0,1 — 1,9 Annað og ótilgreint 2,5 2,4 0,6 0,6 1,0 8,6 Samtals 3,4 3,2 2,0 1,3 2,0 13,0 Alls 31,6 32,6 26,3 20,2 31,6 181,6 1) Sakfelldir og sýknaðir. 2) Sakfelidir og sýknaðir, en þó eru órin 1892—1903 aðeins sakfeildir taldlr hér með. 3) Sakfelldir aðeins. Eins og skýringarnar neðan við þetta yfirlit bera með sér, þarf að gæta varúðar við samanburð milli talna tímabilanna innbyrðis, og auk þess gera breytingar, er urðu með tilkomu hegningarlaganna 1940, það að verkum, að tölur frá fyrri árum eru ekki vel sambærilegar við tölurnar fyrir 1946—52. T. d. skal það nefnt, að sökum þess að takmörk refsingar fyrir líkamsmeið- ingu af gáleysi voru rýmkuð að mun með þeim lögum, eru slík afbrot orðin nærri helmingur af ofbeldisafbrotunum, en voru áður hverfandi lítill hluti af þeim (munu fyrrum vera talin í liðnum „líkamlegt ofbeldi"). — Yfirlitið sýnir, að auðgunarafbrotin eru í miklum meiri hluta. Á síðasta tímabilinu er um að ræða mikla aukningu á hlutdeild ofbeldisafbrota frá því, sem var á fyrri tímabilunum, en vegna áður nefndrar breytingar að því er snertir refs- ingu fyrir líkamsmeiðingu af gáleysi er ekki vitað, að hve miklu leyti hér er um að ræða raunverulega aukningu. DœmcLar refsingar hafa verið sem hér segir: 1881- 1891- 1901- 1911- 1921- 1946- 1890 1900 1910 1920 1925 1952 Líílát ............................... — 1 — 1 — — Betrunarhússvinna.................... 56 44 60 41 30 — Varðhald ............................. — — — — — 110 Fangelsi ........................... 165 202 171 137 122 904 Embættismissir ....................... — 1 — —• — —

x

Hagskýrslur um dómsmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um dómsmál
https://timarit.is/publication/1129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.