Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1958, Page 11

Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1958, Page 11
Dómsmálaskýrslur 1946—1952 9 1881- 1891- 1901- 1911- 1921- 1946- 1890 1900 1910 1920 1925 1952 Fjársekt 31 58 19 13 6 257 Hirting 9 13 7 — — — Málskostnaður eingöngu 6 2 — — — — Ótilgreint — 2 — — — — Samtals 267 323 257 192 158 1271 Líflátsrefsing var afnumin með lögum nr. 51/1928, en betrunarhússvinna, hirting og embættismissir sem refsing með hegningarlögunum árið 1940. Hins vegar var þá fyrir löngu hætt að dæma menn til hirtingar, eins og yfirlitið sýnir. Varðhald í nýju lögunum svarar nánast til þess, sem áður var nefnt einfalt fangelsi, en fangelsi nú svarar til betrunarhússvinnu og fangelsis við venjulegt fangaviðurværi, áður en núgildandi hegningarlög voru sett. í töl- unum fyrir árin 1946—52 í yfirlitinu eru 7 hælisvistardómar taldir með fangelsisdómum. Af 1271 manni, sem sakfelldur var fyrir brot á hegningarlögum á árunum 1946—52, fengu 407 skilorösbundinn dóm, þannig að fullnusta refsingar fellur niður, ef hinn sakfelldi verður eigi sekur um nýtt afbrot á skilorðstímanum, sem er ekki styttri en 1 ár og ekki lengri en 5 ár, en að jafnaði 2—3 ár. Tíðastir eru slíkir skilorðsbundnir dómar, þegar um er að ræða þjófnað í fyrsta sinn. Af 344 mönnum, sem dæmdir voru í varðhald eða fangelsi fyrir þjófnað í 1. sinn árin 1946—52, fengu 292 skilorðsbundinn dóm, eða rúml. %. Algengt er, að afbrotamenn séu í refsidómi sviptir kosningarétti og kjör- gengi til opinberra starfa og skal það gert, ef broti er svo háttað, að viðkom- andi getur ekki lengur talizt hafa óflekkað mannorð og dómur er ekki skil- orðsbundinn. Af 1271 sakfelldum á árunum 1946—52 voru 776 eða tæpir % sviptir þessum réttindum um lengri eða skemmri tíma. 3. Sáttamál. Cases at courts of conciliation. Eins og áður var tekið fram, hafa ekki verið gerðar töflur um sáttamál árin 1946—52, þar sem gögn um þau eru ófullkomin og gloppótt. Af þeim gögnum, sem fyrir liggja, má þó ráða, að sáttamál hafa verið um 200 talsins árlega á öllu landinu þessi ár. Þar af hefur um Vio lyktað með sátt, Vio úr- skurðuð af sáttanefnd og % vísað til dóms. Samkvæmt þessu og eldri skýrslum hefur tala sáttamála verið að meðal- tali árlega sem hér segir: Þar af Sáttamál alls Sátt eða nlffurfall Úrskurðuð af sáttanefnd 1881—1890 .................... 292 167 eða 57% — — 1891—1900 ....................... 277 164 „ 59 „ — — 1901—1910 ....................... 460 244 „ 53 „ — — 1911—1920 ....................... 430 202 „ 47 „ 4,7 eða 1,1% 1921—1925 ....................... 586 200 „ 34 „ 20,8 „ 3,5 „ 1946—1952 ....................um 200 um 10% um 10% 2

x

Hagskýrslur um dómsmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um dómsmál
https://timarit.is/publication/1129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.