Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1958, Síða 15

Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1958, Síða 15
Dómsmálaskýrslur 1946—1952 13 7. Gjaldþrot. Bankruptcies. Gjaldþrot á árunum 1946—52 hafa verið talin saman eftir innköllunum í Lögbirtingablaðinu. Tala þeirra hefur verið sem hér segir: Allt landið Þar af Reykjavík 1946 .................... 10 5 1947 .................... 13 9 1948 ..................... 8 6 1949 .................... 11 6 1950 .................... 12 5 1951 .................... 11 6 1952 .................... 19 17 Samtals 84 54 8. Hæstaréttarmál. Cases in Supreme Court. í töflu XI (bls. 44) er yfirlit um starfsemi Hæstaréttar árin 1946—52. Á þessum 7 árum hefur Hæstiréttur kveðið upp 927 dóma alls eða 132 á ári til jafnaðar. Dómar í opinberum málum voru 270, en 657 í einkamálum. Tala ákærðra í opinberum málum var 405. Dómsniðurstaða í opinberum mál- um var þessi samanborið við undirdóminn: StaSfesting á undirdómi............ 92 Þynging .......................... 100 Mildun ............................. 63 Heimvísun .......................... 15 Samtals 270 Niðurstöður einkamála, sem skotið var til Hæstaréttar, voru þessar: Undirdómur óraskaSur ............. 294 Undirdómi breytt.................. 154 Undirdómur ómerktur............... 54 Frávísun ......................... 25 Otivistardómur ................... 130 Samtals 657 Af einkamálunum voru 118 kærumál.

x

Hagskýrslur um dómsmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um dómsmál
https://timarit.is/publication/1129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.