Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.2008, Síða 7
miðvikudagur 16. júlí 2008 7Fréttir
Nánari upplýsingar
í síma 698 2312 - Jón Aðalsteinn
TIL SÖLU !!!
Honda Shadow
1100cc Sabre
árg.2000,
ekin 6þús mílur
Honda Valkyrie
Interstate 1520cc
árg.1999,
ekin 25þús km
Honda Valkyrie
Rune
árg.2004, ekin
1þús km
Þumalína ehf, Skólavörðustígur 41, 101 Reykjavík, 551 2136
http://www.thumalina.is
Útsala
Allt að 60%
af barna - og ullarfatnaði!
Bóndinn vill ekki 500 milljónir
lega vonlaust. Hverju býlinu á fætur
öðru er stútað.“
Minkurinn farinn
Sigurður vaknar við fagran fugla-
söng á hverjum degi. Minkurinn hef-
ur minnkað mikið við býli Sigurðar
og segir hann að lóan sé nú loksins
aftur komin. „Það er orðið allt annað
fuglalíf vegna þess hvað það hefur
náðst niður minkurinn. Þetta er svo
mikil svívirða. Að maður hafi ekki
fengið að njóta lóunnar eða spóans
vegna svona helvítis vitleysu. Vegna
einhvers sem átti ekki að geta gerst.
Skelfilegt alveg. Skelfilegt. Minkur-
inn átti ekki að geta sloppið úr búr-
unum, sögðu menn. Hann átti ekki
að geta lifað úti í náttúrunni. Það er
eins og það hafi ekkert verið í topp-
stykkinu á þessum mönnum.“
Í húsbóndastólnum Sigurður er
hættur bústörfum og lætur nú fara
vel um sig í húsbóndastólnum.
Átti stóra fjölskyldu
Sigurður á engin börn sjálfur
en átti fjölmörg systkini.
Sauðfé er skylda Sigurður hefur
neitað öllum tilboðum í jörðina.