Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Page 17

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Page 17
257 Athugasemdir við skýrsfurnar. Skýrslurnar eru í sama formi sem fyr. Árin 1904—1906 voru almenn lög- reglumál 299 að meðaltali. Árin 1907—'10 voru þau 303 að meðaltali. Árin 1910 —’12 hefur tala þeirra verið: árið 1910........................ 204 að tölu — 1911 180 — — — 1912...........................216 — — alls 594 að tölu eða að meðaltali 198, og er það mikil lækkun frá því sem var undanfarin ár, um þriðjungs lækkun, en annars er það að nokkru leyti undir ýmsum ástæðum komið, hve margir eru kærðir fyrir brot á allsherjar reglu, svo sem röggsemi lögreglu- stjórans, og yfir höfuð duglegri löggæslu. Mál þessi eru eins og vænta mátti Iang- flest í Reykjavik, tæp 29%, þar næst úr Eyjafjarðarsýslu og Akureyri 17%, og er það nokkur hækkun frá því sem verið hefur, þá koma Vestmannaeyjar með tæp 15% og er þar mikil hækkun, þá Gullbringu- og Kjósarsýsla með Hafnarfirði 9,i% og ísafjarðarkaupstaður 7,s %. í sveitasýslum eru þessháttar brot mjög fátíð, eða þá þau eru ekki kærð, því að svo margar samþyktir eru þó til, að ótöldum fjallskila- reglugerðum, að sennilegt væri, að þær væru brotnar oftar en raun virðist á vera. f Mýra- og Borgarfjarðarsýslu og Þingeyjarsýslu hafa engin lögreglubrot komið fyrir á þessu tímabili, og eru þó all-fjölmenn kauptún í báðum þessum sýslum, og lög- reglustjóri í hinni síðarnefndu búsettur í kauptúni. í Dalasýslu hefur komið eitt brot fyrir. Af þessum 594 málum hafa 525 verið útkljáð af dómaranum samkvæmt lögum 3. október 1891, 496 með sekt og 29 með aðvörun, en 56 hafa verið útkljáð með dómi, eru þar á meðal öll mál gegn botnvörpungum fyrir landhelgisbrot, því erlendar stjórnir heimta ætíð dóm, en láta sjer eigi lynda sátt fyrir rjetti. Einkalögreglumál voru á tímabilinu 1904—06, 20 að meðaltali, og á tíma- bilinu 1907—’09 sömuleiðis 20. Á þessu tímabili 1910—’12 hafa þau farið talsvert fækkandi, hafa alls verið 42 eða 14 að meðaltali. Af þeim eru 69% sætt eða nið- urfallin og 31 % dæmd. Málin eru aðallega hjúamál og barnsfaðernismál. LHSK, 1912. 33
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.