Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Síða 23

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Síða 23
263 1. Tafla I, sýnir mannfjöldann í hverju prófastsdæmi (Reykjavík og Vest- mannaeyjar eru þó sjer í lagi) eins og hann reyndist í árslok 1910 og 1911, sam- kvæmt skýrslum presta. Tala allra landsbúa var: 1910 ................... ........ 84856 1911 ........................ 85676 Samkvæmt skýrslum presta hefur því fólksfjölgunin á árinu 1911 numið alls 820 manns, en 1053 fæddust fleiri en dóu á árinu, og vantar því 233 manns til þess, að fólksljölgunin hafi verið jöfn mismun fæddra og dáinna. Tala landsbúa samkvæmt skýrslum presta er ávalt lægri en mannfjöldinn er í raun og veru. Það kemur best í Ijós við aðalmanntölin, er tekin eru 10. hvert ár. Síðasta aðalmanntal fór fram 1. des. 1910 — um líkt leyti og prestar húsvitja — og reyndist þá mannfjöldinn (tala heimilisfastra) um 200 manns hærri, en samkvæmt skýrslum presta það ár. Þó var þetta óvenjulítill munur og stafar það mest af því, að prestar höfðu mikinn stuðning við aðalmanntalið. 1911 hafa heimturnar ekki verið eins góðar, þareð samkvæmt skýrslum presta 1910 og 1911 ættu 233 manns að hafa flutt burt af landinu fram yfir þá er innfluttust. Til Vesturheims hafa í mesta lagi farið 150 manns samkvæmt upplýsingum þeim er fengist liafa í því efni, en útflutningur fólks til annara landa mun eigi nema meiru en innflutningur til landsins, og eru því vanheimturnar tæpum 100 manns meiri en 1910 (þá um 200). Gera má því ráð fyrir, að tala landsbúa hafi i raun og veru verið tæp 86000 manns í árslok 1911. 2. í árslok 1911 var íbúatala kaupstaða og verslunarstaða, er höfðu yfir 300 íbúa, alls 27764 manns eða tæpur 7s allra landsbúa. Auk þess bjuggu í verzl- unarstöðum, er höfðu 100—300 ibúa, 3182 manns. íbúatala Reykjavíkur var 12239 eða um V7 allra landsbúa. íbúatala kaupstaðanna og verslunarslaðanna, hvers ein- staks, sjest á töflu II, er hjer fer á eftir. Tafla II. Mannfjöldi i kaupstöðum og verslunarstöðum, er höfðu yfir 100 ibúa 1911. Kaupstaðir og verslunarstaðir: Karlar Konur Alls Kaupstaðir: Reykjavik 5419 6820 12239 Akureyri 850 1006 1856 ísafjörður 864 964 1828 HafnarQörður 724 760 1484 Seyðisfjörður 422 469 891 Verslunarstaðir: Vestmannaeyjar1) 560 625 1185 Akranes 411 440 851 Eyrarbakki 354 403 757 Bolungarvík 377 364 741 Stokkseyri 330 348 678 Húsavik 288 311 599 Stykkishólmur 241 329 570 Ólafsvík 250 254 504 1) Verslunarlóðin í Vestmanuaeyjum var stækkuð með lögum 1911.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.