Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Síða 58

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Síða 58
Jarðabætur búnaðarfjelaga 1912. Nokkrar athugasemdir. Búnaðarfjelögin og fjelög með jarðabótum fyrir mark og mið eru orðin svo útbreidd um alt land, að vel má gjöra ráð fyrir því, að þau vinni ekki að eins aðalverkin, sem unnin eru, heldur jafnvel, að verkin sem fyrir utan þau eru gjörð sjeu svo tiltölulega lítil, og skýrslurnar um þau svo ónákvæmar, að það megi sleppa þeim án nokkurs verulegs tjóns fyrir jarðabótaskýrslur landsins í heild sinni. Jarða- bætur fjelaganna vaxa ár frá ári. Maður, sem byrjar á þeim umbótum leggur þær sjaldnast fyrir óðal fyrr en hann bættir búskap, meðan hann hefur jörð sem verður endurbætt, og hjer er jörð í fullum mæli, og í því ástandi, að geta tekið bótum. 1. Sljettur eru almennasta jarðabótin. Pað eru ávalt túnin, sem sljettuð eru, og sje óræktað land sljettað, er því þar með breytt í tún; sje því breytt í kálgarða, þá er það kallað sáðreitir. Þessar jarðabætur voru gerðar hjá búnaðarfjelögunum árin: 1911 1912 eftir hreppstjóraskj'rslum um (utan búnaðarQelaga).. 37.4 hektarar » hektarar Búnaðarfjelögin sljettuðu í túnum 290.3 — 291.2 — Grædd út tún án þess að plægja 101.3 — 96.1 — — — — með plægingu 23.5 — 47.5 — 452.5 — 434.8 — Litlu minna verk hefur verið unnið í þessa stefnu 1912, lieldur en árið áður, en það er eingöngu af því, að 37.4 hektarar eru teknir úr hreppstjóraskýrslunum, en ekkert árið 1911. Annars hafa túnasljettur verið taldar á öllu landinu á undanförn- um árum, þegar alt er talið, sem gjört hefur verið á hverju ári, og verkið lagt saman fyrir hvert tímabil. 1861—1890 voru það 2330 vallardagsláttur eða 711 hektarar eða teigar. Þar sem þessar sljettur eru nú alveg gengnar úr sjer, ef að líkindum lætur, er þeim algjörlega slept. Síðan hafa verið sljettaðar og breytt í tún: 1891—1900 samtals.. . 3780 tún.dagsl. — 1206 hektarar 1901—1905 — 3103 = 990 1906—1910 — ... . 4310 = 1375 1911 — 1414 — = 450 — 1912 — ... 1363 — = 434.8 — 1891—1912 — 13970 — = 4455.8 — Á þessum 22 árum hefur verið sljettaður og græddur út hjer um bil */5 hluti allra túnanna á landinu, eins og þau voru talin í skýrslunum 1911. Samkvæmt því ættu öll tún á landinu að vera sljettuð á 90—100 árum. Sje sljettun á einni túndagslátlu metin á 150 kr., hefur verið kostað til þessava túnbóta í 22 ár 2100 þúsund krónum, og sljettun og útgræðsla allra túna, sem talin voru 1911, ætti að kosta 9150 þús. kr.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.