Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Page 165

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Page 165
Athugasemdir við verðskýrslurnur 1898 —1912. I. Verðhækkunin á nauðsynjum, verkalaunum o. fl. Eins og skýrslurnar bera ineð sjer, ná þær yfir verðið á vörum þeim, sem keyptar liafa verið til Holdsveikraspitalans í Laugarnesi þessi ár. Á spitalanum eru hjerurabil 66 manns heimilisfastir. Til hans eru keypt matvæli, eldiviður og ýmsar vörur, sem hann þarfnast, svo mikið í einu, að það er mörgum sinnum meira en nokkurt heimili kaupir. Vörurnar eru borgaðar þegar þess er krafist, og þess vegna fær spitalinn alt sem liann kaupir (nema verkalaun) framt að því 10% ódýrara, en einstakir menn. í verðinu hjer að framan, er ekki flutningur til spítalans nema á kolum, því spitalinn hefur menn, hesta og vagn til aðflutninga sjálfur. Þrátt fyrir ódýr kaup, verður hlutfallið á verðhækkun vörunnar, eða verðlækkun, ef því er að skifta, hjerumbil hin sama sem hjá þeim, er öll 15 árin hafa neyðst til að kaupa sömu vörurnar alt að 10% dýrara. Á bls. 399—403 er yfirlit yfir hver 5 ár með meðaltali yfir verðhæð hverrar vörutegundar fyrir sig og verkalaun ýmsra verlcmanna, sem spítalinn verður, að hafa, ýmist stöðugt eða við og við, í sinni þjónustu. Vöruverðið hefur, á einstökum vörutegundum, gengið upp og niður einstök ár, en sje 15 ára tímabilið tekið í heild sinni, endar það ávalt með því, að varan eða verkkaupið hefur hækkað mjög verulega. Skýrslurnar hjer að framan eru einskonar 15 ára verðlagsskrá, sem ekki er sett eða tilbúio, heldur er hún áreiðanleg og sannanleg í öllum greinum af reikn- ingunum sjálfum. Reikningana hafa yfirlitið stjórnendur spitalans, og endurskoð- un opinberra reikninga. Samanburður á fyrri árunum við þau síðari, er verðsaga landsins i 15 ár. Til þess að sýna, hvernig hún lítur út, hefur hjer verið tekið fyrsta árið og síðasta, og verð þeirra borið saman, og sýnt i þriðja dálkinuin, hve mikið það hefur hækkað eða lækkað. Þar eru ekki leknar nema meiri háttar vörutegundir, sem hafa áhrif á daglega lífið, og slept öllum hinum smærri, sem minna þýða fyrir það. Saman- burðurinn er þessi: Verð á ýmsum vörum árin 1898 og aftur 1912, og hve mikið verðið'hefur hækkað hlutfallslega. Innlendar matvörur: 1898, aurar 1912, aurar Hækkun aflOO Kindakjöt nýtt, pd 16.5 25.7 55.7 — saltað, pd 18.0 (keypt siöast’JO) 28.6 53.9 — hangið, pd 28.0 (keypt siöast ’IO) 45.0 60.7 Nautakjöt nýtt, pd ... (keypt fyrst ‘99) 26.2 34.7 32.5 Fiskur nýr, pd ... (keyptur fyrst ’Ol) 4 10 150.0 — saltaður, pd 10.2 (keypl siðasl 'll) 14.1 38.2 Heilagfiski nýtt, pd ... (keypt fyrst ’Ol) 7.3 10 37.0
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.