Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Síða 170

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Síða 170
410 Meðalkaup A mann Keypt fyrir Kindakjöt nýtt ... i þrjú ár 6054 pd. um árið 90 pd. kr. 1912 23,13 kr. 1898 14,80 — fryst ... • • • • •• • • • 3631 — 55 — -— 15,33 — 9,90 — saltað... • • • • . • . . . 149 — 3 — — 1,35 — 0,55 Fiskur nýr og frystur • . . 6842 — 104 — — 10,40 — 4,16 Saltfiskur • • • . . . 1620 — 24 — — 3,38 — 2,88 Smjör • • • . . . • • • 152 pd. 2.5 pd. — 2,35 — 1,52 Egg • • • • • • • « • 1030 tals 15 tals — 1,28 — 0,96 Nýmjólk • • . . . • 12750 pt. 190 pt. — 32,48 — 32,31 Undanrenning ... 6087 — 92 — — 9,20 — 9,20 Slátur 100 tals 1.5 tals — 2,25 — 1,14 Gulrófur • • • 2409 pd. 38 pd. — 1,27 — 0,96 Fransbrauð • • • ... ... 2770 tals 42 tals — 9,47 — 9,24 Sigtibrauð • • • . . . 1047 — 16 — — 3,36 — 3,20 Rúgmjöl 2333 pd. 37 pd. — 3,02 — 2,59 Bankabyggsmjöl... . . . ... ... 907 — 14 — — 2,10 — 1,68 Hrísgrjón . . . • . . ... 2105 — 32 — — 4,67 — 3,84 Baunir 487 — 7 — — 1,12 — 0,84 Haframjöl • . • ... 2914 — 44 — — 6,60 — 7,04 Jarðepli • .. ... ... 33 tn. Vs tn. — 5,43 — 4,31 Kaffibaunir • . • • . • 569 pd. 9 pd. — 7,83 — 3,96 Exportkaffi . . . . . . 204 — 3 — — 1,33 — 1,26 Hvítasykur ... ... 1879 — 28.5 — — 8,04 — 5,98 Púðursykur • . . ... 2970 — 45 — — 11,65 — 7,88 Salt • . • • . • ... 1195 — 18 — — 0,43 — 0,34 Smjörliki . .. «•• . . 4 665 — 10 — — 4,50 — 4,64 Ýmislegt (annað til m atar) ... Með verðlaginu 1912 fyrir 1 mann — 30,19 kr. 202,16 3,65 Með verðlaginu 1898 fyrir 1 mann kr. 138,83 Hjer verður þess að gæta, að á spítalanum er að eins fullorðið fólk, og hjer er ált við nægilegt óbrotið fæði. Allar matvörur, kaffi og sykur, hafa liækkað um 45.6%, en það er sama sem að sömu matvörurnar (með kaffi og sykri) sem fengust fyrir 100 kr. 1898, kosti 145 kr. nú. Þar sem síðasta línan, »ýmislegt annað til matar«, er svo miklu hærri 1912 en árið 1898, þá kemur það af meiri tilbreytingu siðara árið. Húsaleiga hefur hækkað í Reykjavík um 100%. Húsaleigan er óeðlilega há vegna erfiðra lánskjara á aðra hönd, þar sem lán út á ný hús varla fást, og mikillar fólksfjölgunar á hina. Heimili sem borgaði 120 kr. um árið, verður nú að greiða 240 kr. Ræstinga- eða eldakona kostaði spítalann 1898 kr. 138,83: í kaup 78 kr. og hennar hluti úr húsaleigu, ef hún hefði verið borguð, hefði líklegast verið 25 kr. = 241 kr. 83 aura. 1912 er fæðið kr. 202,16, kaupið 135 kr. og húsaleigan, ef hún væri borguð eins og annarstaðar, kr. 50,00, eða alls kr. 387,16, og verður vinnu- konuhaldið þá 50% dýrara síðara árið. Spitalinn greiðir 30 kr. hærra kaup á ári, en alment gerist hjer, og sje tillit tekið til þess, þá hefur vinnukonuhaldið ekki hækkað meira en um 47%. Skýrslurnar skýra ekkert um fatnað sjúklinganna, þvi hann verð- ur ekki borinn saman við fatnað annara. — En hjer á eftir er gengið að því vísu, að fataefni hafi ekki hækkað f verði frá 1898—1912; fataefnið er lakara, en verðið sama. Verkalaunin, sem ekki eru nema lítill hluti verðsins, hafa hækkað nokkuð samt sem áður. Önnur verkalaun en hjúa, sem eru hjer í skýrslunum að framan, hafa hækkað um 20%. Útreikningarnir á matvælum, kaffi og sykri o. s. frv. eru gerðar fyrir eirxn fullorðinn mann og bætt öðrum greiðslum við.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.