Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Page 170
410
Meðalkaup A mann Keypt fyrir
Kindakjöt nýtt ... i þrjú ár 6054 pd. um árið 90 pd. kr. 1912 23,13 kr. 1898 14,80
— fryst ... • • • • •• • • • 3631 — 55 — -— 15,33 — 9,90
— saltað... • • • • . • . . . 149 — 3 — — 1,35 — 0,55
Fiskur nýr og frystur • . . 6842 — 104 — — 10,40 — 4,16
Saltfiskur • • • . . . 1620 — 24 — — 3,38 — 2,88
Smjör • • • . . . • • • 152 pd. 2.5 pd. — 2,35 — 1,52
Egg • • • • • • • « • 1030 tals 15 tals — 1,28 — 0,96
Nýmjólk • • . . . • 12750 pt. 190 pt. — 32,48 — 32,31
Undanrenning ... 6087 — 92 — — 9,20 — 9,20
Slátur 100 tals 1.5 tals — 2,25 — 1,14
Gulrófur • • • 2409 pd. 38 pd. — 1,27 — 0,96
Fransbrauð • • • ... ... 2770 tals 42 tals — 9,47 — 9,24
Sigtibrauð • • • . . . 1047 — 16 — — 3,36 — 3,20
Rúgmjöl 2333 pd. 37 pd. — 3,02 — 2,59
Bankabyggsmjöl... . . . ... ... 907 — 14 — — 2,10 — 1,68
Hrísgrjón . . . • . . ... 2105 — 32 — — 4,67 — 3,84
Baunir 487 — 7 — — 1,12 — 0,84
Haframjöl • . • ... 2914 — 44 — — 6,60 — 7,04
Jarðepli • .. ... ... 33 tn. Vs tn. — 5,43 — 4,31
Kaffibaunir • . • • . • 569 pd. 9 pd. — 7,83 — 3,96
Exportkaffi . . . . . . 204 — 3 — — 1,33 — 1,26
Hvítasykur ... ... 1879 — 28.5 — — 8,04 — 5,98
Púðursykur • . . ... 2970 — 45 — — 11,65 — 7,88
Salt • . • • . • ... 1195 — 18 — — 0,43 — 0,34
Smjörliki . .. «•• . . 4 665 — 10 — — 4,50 — 4,64
Ýmislegt (annað til m atar) ... Með verðlaginu 1912 fyrir 1 mann — 30,19 kr. 202,16 3,65
Með verðlaginu 1898 fyrir 1 mann kr. 138,83
Hjer verður þess að gæta, að á spítalanum er að eins fullorðið fólk, og hjer er
ált við nægilegt óbrotið fæði. Allar matvörur, kaffi og sykur, hafa liækkað um 45.6%,
en það er sama sem að sömu matvörurnar (með kaffi og sykri) sem fengust fyrir
100 kr. 1898, kosti 145 kr. nú. Þar sem síðasta línan, »ýmislegt annað til matar«,
er svo miklu hærri 1912 en árið 1898, þá kemur það af meiri tilbreytingu siðara árið.
Húsaleiga hefur hækkað í Reykjavík um 100%. Húsaleigan er óeðlilega há
vegna erfiðra lánskjara á aðra hönd, þar sem lán út á ný hús varla fást, og mikillar
fólksfjölgunar á hina. Heimili sem borgaði 120 kr. um árið, verður nú að greiða
240 kr. Ræstinga- eða eldakona kostaði spítalann 1898 kr. 138,83: í kaup 78 kr.
og hennar hluti úr húsaleigu, ef hún hefði verið borguð, hefði líklegast verið 25 kr.
= 241 kr. 83 aura. 1912 er fæðið kr. 202,16, kaupið 135 kr. og húsaleigan, ef
hún væri borguð eins og annarstaðar, kr. 50,00, eða alls kr. 387,16, og verður vinnu-
konuhaldið þá 50% dýrara síðara árið. Spitalinn greiðir 30 kr. hærra kaup á ári, en
alment gerist hjer, og sje tillit tekið til þess, þá hefur vinnukonuhaldið ekki hækkað
meira en um 47%. Skýrslurnar skýra ekkert um fatnað sjúklinganna, þvi hann verð-
ur ekki borinn saman við fatnað annara. — En hjer á eftir er gengið að því vísu, að
fataefni hafi ekki hækkað f verði frá 1898—1912; fataefnið er lakara, en verðið sama.
Verkalaunin, sem ekki eru nema lítill hluti verðsins, hafa hækkað nokkuð
samt sem áður. Önnur verkalaun en hjúa, sem eru hjer í skýrslunum að framan,
hafa hækkað um 20%.
Útreikningarnir á matvælum, kaffi og sykri o. s. frv. eru gerðar fyrir eirxn
fullorðinn mann og bætt öðrum greiðslum við.