Landshagsskýrslur fyrir Ísland


Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Qupperneq 171

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Qupperneq 171
411 Matvæli (sjá að framan)................................ Húsaleiga % húsnæði fyrir 6—7 manns.................... Matreiðsla, þjónusta, þvottur o.fl. % úr þjónustustúlku fæði og kaupi .................................... Allur fatnaður og skór ................................ % af kolum til eins heimilis (6 skpd.) bæði til elda- vjelar og ofnhita................................. Steinolía 30 pt. ...... ............................... Gjöld til prests og kirkju............................. 1898 1912 138,83 202,16 25,00 50,00 40,31 59,63 45,00 50,00 24,18 28,50 3,90 4,95 0,64 3,02 277,86 398,26 Kolin eru hjer talin í sama verði 1912, sem þau eru í nú (kr. 5,75 skpd.). Af öllum vörum sem hingað flytjast nú, lækka þau að líkindum siðast í verði. Hjer er heldur ekki gerð nein áætlun fyrir bæjargjaldi 1898 eða 1912, það mun þó hafa verið hækkað á flestum. Eftir hinu framanskrifaða hafa allar þessar nauðsynjar fyrir einhleypan mann hœkkað 1898—1912 eða þangað til nú um 43°/o. Hafi sömu nauðsynjar stigið um 15—20% frá 1875—98, sem ekki er sannað hjer, hefðu þær hækkað um 58—63% eftir 1875. Ýmislegt má atbuga við áætlunina hjer að framan. Húsaleigan er gerður 76 hluti af húsaleigu lieimilis með 6—7 manns. Þetta er meðaltals-áætlun. Vs úr þjónustu á við, að einhleypur maður þarf að láta þvo og gera við fötin sín, það er þessi þjónusta sem átt er við. Kostnaður til fata er áætl- uð upphæð, en hlýtur að vera það hærri síðara árið, sem svarar hækkun á sauma- launum og skófatnaði, þótt einhver vildi lialda því fram að efnið í fötin væri með sama verði sem fyr. það er aftur á móti ekki unt að hagga við þvi, að öll mat- væli, kaffi og sykur hafa hækkað í verði um 45%. Verðhækkunin frá 1898 og þangað til nú, hlýtur að vera meiri en 40%. Ef sýna skyldi í ákveðnum upphæðum, hvernig þessar tölur verða ef heilt heimili á i hlut, þá er það einföld margföldun. Hjón með Qórum börnum (frá 1—15 ára) og einni vinnukonu, mælti fá með því að reikna börnin t. d. eins og 2 full- orðna að tilkostnaði, með því margfalda upphæðirnar hjer að ofan með 5, þá yrði kostnaðurinn fyrir heimilið árið 1912 kr. 1933,85. Allir vita að Qöldi af heimilum hjer í bæ, með jafnmörgu fólki, eyðir miklu minna en því. En það sýnir, að allur fjöldi fólks býr við svo miklu lítilfjörlegra matarhæfi en spítalinn. Verðhækkunin hjer að framan kemur niður á þeim, sem fá tekjur sinar greiddar í peningum. Það eru daglaunamenn, verkamenn, iðnaðarmenn og embættis- menn, sem eiga heima í kaupstöðum og hafa engan búskap hvorki til lands nje sjávar. Þeir sem kaupa útlend matvæli fyrir kjöt, fisk eða smjör, standa miklu betur að vígi nú en 1898, því þeirra vara hefur stigið um 50—60%, en útlend vara ekki meira en um 25%. Sá sem hefur bæði peningalaun og búskap, verður bil beggja. Það er einkennilegt hve verkamannalaunum þeim, sem að framan eru tal- in, (nema hjúakaupi) hefur verið þokað lítið upp. það svarar ekki helmingi af verðfallinu hlutfallslega. Verðfallið sýnist vera 44%, en launahækkun þeirra 20%. Þó stendur hagur slarfsmanna landssjóðsins töluvert lakara en þessara verkamanna; þar hafa launin ekki hækkað, en eftirlaunin, sem eru partur af launum embættis- manna, hafa verið lækkuð stórum, og þeim gert að skyldu að greiða 2°/o af þeim til ellistyrks handa sjer, fyrir utan það að skattar og bæjargjöld hafa hækkað mikið. Háskólamentunin, sem heimtuð er, hefur fallið í verði. Einar Markússon spítalaráðsmaður hefur gert alla útdrættina úr reikning- unum frá bls. 356 til bls. 404. Indriði Einarsson hefur samið athugasemdir þessar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.